„Nammið í rútunni vont“ Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2024 16:06 Brynjar Níelsson segist ekki fá að fara með í Sjálfstæðisrútunni hringinn um landið en það sé allt í lagi því nammið í rútunni er vont og drykkirnir henta honum ekki. Lítið fer fyrir þingmönnum í ræðupúlti Alþingishússins því nú fer í hönd kjördæmavika. Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður, fær ekki að fara með Sjálfstæðisflokknum hringferð um landið. „Í morgun hófst enn ein hringferð þingflokks sjálfstæðismanna um landið. Nú á að telja landsmönnum trú um að ríkissjóður sé ekki ótæmamdi auðlind og því þurfi að að forgangsraða útgjöldum þegar erfitt er í ári. Jafnframt að benda á að hærri skattar við núverandi aðstæður þýði ekki auknar tekjur ríkisins,“ segir Brynjar í Facebook-status. Brynjar, sem er orðinn einhver þekktasti háðsfugl íslenskra samfélagsmiðla, segir berin súr. „Nærveru minnar var ekki óskað í þetta sinn. Þingmenn og starfsmenn segi að ég geti ekki haldið trúnað og blaðri öllu úr ferðinni á fésbókinni sem almenning varði ekkert um, jafnvel viðkvæmum og persónugreinanlegum upplýsingum,“ segir Brynjar og heldur áfram: „Þar að auki ljúgi ég blákalt upp á saklaust fólk. Mér skilst að Jón Gunnarsson og Guðlaugur Þór hafi mótmælt sérstaklega að ég kæmi með – að öðrum kosti færu þeir ekki. Mér er svo sem alveg sama, finnst hvort eð er nammið í rútunni vont og drykkirnir sem í boði eru henta mér ekki.“ Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Sælgæti Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
„Í morgun hófst enn ein hringferð þingflokks sjálfstæðismanna um landið. Nú á að telja landsmönnum trú um að ríkissjóður sé ekki ótæmamdi auðlind og því þurfi að að forgangsraða útgjöldum þegar erfitt er í ári. Jafnframt að benda á að hærri skattar við núverandi aðstæður þýði ekki auknar tekjur ríkisins,“ segir Brynjar í Facebook-status. Brynjar, sem er orðinn einhver þekktasti háðsfugl íslenskra samfélagsmiðla, segir berin súr. „Nærveru minnar var ekki óskað í þetta sinn. Þingmenn og starfsmenn segi að ég geti ekki haldið trúnað og blaðri öllu úr ferðinni á fésbókinni sem almenning varði ekkert um, jafnvel viðkvæmum og persónugreinanlegum upplýsingum,“ segir Brynjar og heldur áfram: „Þar að auki ljúgi ég blákalt upp á saklaust fólk. Mér skilst að Jón Gunnarsson og Guðlaugur Þór hafi mótmælt sérstaklega að ég kæmi með – að öðrum kosti færu þeir ekki. Mér er svo sem alveg sama, finnst hvort eð er nammið í rútunni vont og drykkirnir sem í boði eru henta mér ekki.“
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Sælgæti Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira