Eitursölumaður talinn tengjast 130 sjálfsvígum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2024 16:27 Leonid Zakutenko er talinn hafa selt hundruð manna eitrið. Breska ríkissjónvarpið Hinn úkraínski Leonid Zakutenko er talinn hafa selt yfir 130 manns eitur sem fólkið notaði síðan til að svipta sig lífi. Hann er talinn hafa selt eitrið í mörg ár. Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið. Bretland Úkraína Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið.
Bretland Úkraína Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira