Heimsmeistaramót goðsagna fer fram á St. James Park í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 15:00 Emerson, Cambiasso, Materazzi og McManaman munu allir leika á HM e35. St. James Park, heimavöllur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, mun hýsa heimsmeistaramót fyrir 35 ára og eldri leikmenn í sumar. Stefnan er sett á að halda þetta nýja mót í júní á þessu ári. Átta þjóðir hafa þegar tilkynnt þáttöku sína: England, Argentína, Brasilía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Úrúgvæ og Spánn. Samkvæmt reglum þurfa þátttakendur að vera eldri en 35 ára og hafa spilað landsleik eða eiga yfir 100 leiki í efstu deild. Ljóst er að flestar fótboltagoðsagnir heims falla undir þær kröfur og fyrirliðar þjóðanna hafa þegar verið kynntir til leiks. Steve McManaman verður fyrirliði Englands, Esteban Cambiasso hjá Argentínu, Emerson hjá Brasilíu, Christian Karembeu hjá Frakklandi, KevinKuranyi hjá Þýskalandi, Marco Materazzi hjá Ítalíu og Diego Lugano hjá Spáni. Francesco Totti, Ronaldinho, Frank Lampard og Thierry Henry gætu allir klætt sig í landsliðstreyjuna aftur í sumar Þjálfarar munu geta valið 18 leikmenn í hópinn og nokkur stór nöfn gætu stigið á svið. Fjöldi leikmanna hefur sýnt mótinu áhuga og listinn af gjaldgengum leikmönnum er langt því frá tæmandi. David James, Ashley Cole, Joe Cole, Frank Lampard og Robbie Fowler hafa allir látið vilja sinn í ljós að spila fyrir enska liðið. Brasilía hefur sett sig í samband við Kaka, Ronaldinho, Roberto Carlos og Rivaldo. Thierry Henry, Hernan Crespo, Carlos Puyol og Francesco Totti hafa sömuleiðis allir sýnt mótinu áhuga. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að spilað verður á heilum velli, í sjötíu mínútur í stað nítíu, og þjálfar munu geta skipt leikmönnum út og inn að vild. Til að vekja áhuga fólks og fylla völlinn mun miðaverð líklega verða mun lægra en þekkist á venjulegu heimsmeistaramóti. Fótbolti Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Stefnan er sett á að halda þetta nýja mót í júní á þessu ári. Átta þjóðir hafa þegar tilkynnt þáttöku sína: England, Argentína, Brasilía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Úrúgvæ og Spánn. Samkvæmt reglum þurfa þátttakendur að vera eldri en 35 ára og hafa spilað landsleik eða eiga yfir 100 leiki í efstu deild. Ljóst er að flestar fótboltagoðsagnir heims falla undir þær kröfur og fyrirliðar þjóðanna hafa þegar verið kynntir til leiks. Steve McManaman verður fyrirliði Englands, Esteban Cambiasso hjá Argentínu, Emerson hjá Brasilíu, Christian Karembeu hjá Frakklandi, KevinKuranyi hjá Þýskalandi, Marco Materazzi hjá Ítalíu og Diego Lugano hjá Spáni. Francesco Totti, Ronaldinho, Frank Lampard og Thierry Henry gætu allir klætt sig í landsliðstreyjuna aftur í sumar Þjálfarar munu geta valið 18 leikmenn í hópinn og nokkur stór nöfn gætu stigið á svið. Fjöldi leikmanna hefur sýnt mótinu áhuga og listinn af gjaldgengum leikmönnum er langt því frá tæmandi. David James, Ashley Cole, Joe Cole, Frank Lampard og Robbie Fowler hafa allir látið vilja sinn í ljós að spila fyrir enska liðið. Brasilía hefur sett sig í samband við Kaka, Ronaldinho, Roberto Carlos og Rivaldo. Thierry Henry, Hernan Crespo, Carlos Puyol og Francesco Totti hafa sömuleiðis allir sýnt mótinu áhuga. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að spilað verður á heilum velli, í sjötíu mínútur í stað nítíu, og þjálfar munu geta skipt leikmönnum út og inn að vild. Til að vekja áhuga fólks og fylla völlinn mun miðaverð líklega verða mun lægra en þekkist á venjulegu heimsmeistaramóti.
Fótbolti Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira