Dómnefndin búin að gera upp hug sinn í Söngvakeppninni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. mars 2024 18:32 Sigga Beinteins hefur farið þrisvar fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hún tók lagið á öðru undanúrslitakvöldanna. Vísir/Hulda Margrét Sjö tónlistarspekúlantar hafa mikið um það að segja hvaða tvö lög munu berjast um það að verða fulltrúar Íslands í Eurovision árið 2024. Eurovision-kempa er á meðal dómara. Greint var frá því hverjir skipa dómnefndina í hádeginu í dag. Fólkið fylgdist með rennslinu í gærkvöldi í Laugardalshöll og eru því búin að gera upp hug sinn. Hver hann er kemur í ljós í kvöld. Dómararnir sjö eru: Vigdís Hafliðadóttir söngkona Sindri Ástmarsson dagskrárstjóri Iceland Airwaves Erna Hrönn söngkona og útvarpskona Árni Matthíasson tónlistarblaðamaður og rithöfundur Sigríður Beinteinsdóttir söngkona Einar Bárðarson stjórnarformaður Tónlistarmiðstöðvar Elín Hall tónlistarkona Dómnefndin hefur helmingsvægi atkvæða á móti símakosningu almennings í fyrri kosningu kvöldsins. Lögin tvö sem hafna í efstu sætunum fara svo í einvígi. Keppendur taka atkvæðin sem þau hlutu í fyrri hlutanum með sér í einvígið en þar tekur bara við símakosning almennings. Atkvæðin í seinni hlutanum bætast síðan ofan á eldri atkvæðin og heildarfjöldinn sker úr um hver stendur uppi sem sigurvegari. Þeir sem vilja skilja söguna á bak við einvígið sem hefur verið við lýði í tæpan áratug geta kynnt sér fréttaskýringu Vísis um einvígið frá árinu 2015. Eurovision Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Greint var frá því hverjir skipa dómnefndina í hádeginu í dag. Fólkið fylgdist með rennslinu í gærkvöldi í Laugardalshöll og eru því búin að gera upp hug sinn. Hver hann er kemur í ljós í kvöld. Dómararnir sjö eru: Vigdís Hafliðadóttir söngkona Sindri Ástmarsson dagskrárstjóri Iceland Airwaves Erna Hrönn söngkona og útvarpskona Árni Matthíasson tónlistarblaðamaður og rithöfundur Sigríður Beinteinsdóttir söngkona Einar Bárðarson stjórnarformaður Tónlistarmiðstöðvar Elín Hall tónlistarkona Dómnefndin hefur helmingsvægi atkvæða á móti símakosningu almennings í fyrri kosningu kvöldsins. Lögin tvö sem hafna í efstu sætunum fara svo í einvígi. Keppendur taka atkvæðin sem þau hlutu í fyrri hlutanum með sér í einvígið en þar tekur bara við símakosning almennings. Atkvæðin í seinni hlutanum bætast síðan ofan á eldri atkvæðin og heildarfjöldinn sker úr um hver stendur uppi sem sigurvegari. Þeir sem vilja skilja söguna á bak við einvígið sem hefur verið við lýði í tæpan áratug geta kynnt sér fréttaskýringu Vísis um einvígið frá árinu 2015.
Eurovision Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira