Sigrún Helga og Birgir Örn í framkvæmdastjórn Skaga Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2024 10:59 Sigrún Helga Jóhannsdóttir og Birgir Örn Arnarson. Skagi Sigrún Helga Jóhannsdóttir og Birgir Örn Arnarson hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Skaga, nýs móðurfélags VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og SIV eignastýringar. Í tilkynningu segir að Sigrún Helga Jóhannsdóttir gegni nú starfi yfirlögfræðings Skaga, en hún hafi frá árinu 2018 starfað sem yfirlögfræðingur VÍS. „Sigrún hefur 20 ára reynslu af lögfræðistörfum á sviði fyrirtækja og eftirlitsskyldra aðila. Áður starfaði hún sem lögfræðingur Eikar fasteignafélags og lögmaður og síðar meðeigandi hjá ADVEL lögmönnum. Sigrún Helga er með Cand. Jur. gráðu frá Háskóla Íslands, málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi, með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og er viðurkenndur stjórnarmaður. Birgir Örn Arnarson gegnir nú starfi framkvæmdastjóra áhættustýringar Skaga og ber ábyrgð á áhættustýringu samstæðunnar. Birgir hefur víðtæka og mikla reynslu á sviði áhættustýringar en hann hefur meðal annars gegnt stöðu framkvæmdastjóra áhættustýringar (e. Chief Risk Officer) í PayPal Europe og yfirmanns lausafjárgreiningar í PayPal samstæðunni. Birgir starfaði einnig sem yfirmaður markaðsáhættugreiningar (e. Head of Market Risk Analytics) á fjárfestingasviði alþjóðlega tryggingafélagsins Zurich. Birgir er með doktorspróf í kennilegri og hagnýtri aflfræði frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum. Hann er jafnframt með próf í verðbréfaviðskiptum. Sigrún Helga og Birgir Örn sitja í framkvæmdastjórn Skaga, ásamt Haraldi Þórðarsyni, forstjóra, Brynjari Þór Hreinssyni, fjármálastjóra samstæðu, Arnóri Gunnarssyni, framkvæmdastjóra SIV eignastýringar, Steingrími Arnari Finnssyni, forstjóra Fossa og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS trygginga,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti VÍS Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sigrún Helga Jóhannsdóttir gegni nú starfi yfirlögfræðings Skaga, en hún hafi frá árinu 2018 starfað sem yfirlögfræðingur VÍS. „Sigrún hefur 20 ára reynslu af lögfræðistörfum á sviði fyrirtækja og eftirlitsskyldra aðila. Áður starfaði hún sem lögfræðingur Eikar fasteignafélags og lögmaður og síðar meðeigandi hjá ADVEL lögmönnum. Sigrún Helga er með Cand. Jur. gráðu frá Háskóla Íslands, málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi, með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og er viðurkenndur stjórnarmaður. Birgir Örn Arnarson gegnir nú starfi framkvæmdastjóra áhættustýringar Skaga og ber ábyrgð á áhættustýringu samstæðunnar. Birgir hefur víðtæka og mikla reynslu á sviði áhættustýringar en hann hefur meðal annars gegnt stöðu framkvæmdastjóra áhættustýringar (e. Chief Risk Officer) í PayPal Europe og yfirmanns lausafjárgreiningar í PayPal samstæðunni. Birgir starfaði einnig sem yfirmaður markaðsáhættugreiningar (e. Head of Market Risk Analytics) á fjárfestingasviði alþjóðlega tryggingafélagsins Zurich. Birgir er með doktorspróf í kennilegri og hagnýtri aflfræði frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum. Hann er jafnframt með próf í verðbréfaviðskiptum. Sigrún Helga og Birgir Örn sitja í framkvæmdastjórn Skaga, ásamt Haraldi Þórðarsyni, forstjóra, Brynjari Þór Hreinssyni, fjármálastjóra samstæðu, Arnóri Gunnarssyni, framkvæmdastjóra SIV eignastýringar, Steingrími Arnari Finnssyni, forstjóra Fossa og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS trygginga,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti VÍS Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira