Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2024 20:16 Orri Freyr átti góðan leik í kvöld. @SCPModalidades Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg. Flensburg sótti Bjerringbro-Silkeborg en leikurinn var aldrei spennandi þar sem gestirnir unnu 19 marka sigur, lokatölur 26-45. Teitur Örn skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu. Um var að ræða toppslag riðilsins en Flensburg sigrar riðilinn með 10 stig að loknum 6 leikjum. Flensburg enjoying itself and making it fun #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/r5l59UeJk3— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting sótti Dinamo Búkarest heim til Rúmeníu. Gestirnir þurftu á sigri að halda til að gulltryggja sigur í riðlinum og það reyndist ekki vandamál, lokatölur 27-31. Orri Freyr átti mjög góðan leik en hann skoraði fimm mörk úr vinstra horninu. with an outstanding 47.06% by far #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/SBKSIReDaS— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting er líkt og Flensburg komið áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Flensburg sótti Bjerringbro-Silkeborg en leikurinn var aldrei spennandi þar sem gestirnir unnu 19 marka sigur, lokatölur 26-45. Teitur Örn skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu. Um var að ræða toppslag riðilsins en Flensburg sigrar riðilinn með 10 stig að loknum 6 leikjum. Flensburg enjoying itself and making it fun #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/r5l59UeJk3— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting sótti Dinamo Búkarest heim til Rúmeníu. Gestirnir þurftu á sigri að halda til að gulltryggja sigur í riðlinum og það reyndist ekki vandamál, lokatölur 27-31. Orri Freyr átti mjög góðan leik en hann skoraði fimm mörk úr vinstra horninu. with an outstanding 47.06% by far #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/SBKSIReDaS— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting er líkt og Flensburg komið áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita