Norskir tvíburar flytja framlag Svíþjóðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 21:56 Tvíburarnir stóðu keikir á sviðinu. Getty Norsku tvíburarnir Marcus og Martinus sigruðu undankeppni Svía í Eurovision, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Unforgettable eða Ógleymanleg. Þeir flytja því framlag Svíþjóðar í Malmö í maí. Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal. Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal.
Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið