All By Myself-söngvarinn Eric Carmen látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2024 10:27 Eric Carmen á tónleikum í Atlanta árið 1975. Getty Bandaríski söngvarinn Eric Carmen er látinn, 74 ára að aldri. Hann var forsprakki sveitarinnar The Raspberries og átti síðar eftir að njóta vinsælda með lögum á borð við All By Myself, Hungry Eyes og Never Gonna Fall In Love Again. Eiginkona Carmen, Amy, greinir frá andlátinu á opinberri heimasíðu söngvarans. Segir að hann hafi andast í svefni um liðna helgi. Eric Carmen fæddist í Ohio og vakti athygli sem söngvari poppsveitarinnar The Raspberries sem stofnuð var í Cleveland árið 1970. Sveitin var starfrækt til ársins 1975 og hóf Carmen þá sólóferil. Lag hans frá 1975, All By Myself, átti eftir að njóta mikilla vinsælda, síðar í flutningi kanadísku söngkonunnar Celine Dion. Þá hljómaði lag hans Hungry Eyes í kvikmyndinni Dirty Dancing frá 1987, auk þess að lag hans Almost Paradise hljómaði í myndinni Footloose. Carmen lætur eftir sig eiginkonuna Amy og tvö börn, þau Kathryn og Clayton. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eiginkona Carmen, Amy, greinir frá andlátinu á opinberri heimasíðu söngvarans. Segir að hann hafi andast í svefni um liðna helgi. Eric Carmen fæddist í Ohio og vakti athygli sem söngvari poppsveitarinnar The Raspberries sem stofnuð var í Cleveland árið 1970. Sveitin var starfrækt til ársins 1975 og hóf Carmen þá sólóferil. Lag hans frá 1975, All By Myself, átti eftir að njóta mikilla vinsælda, síðar í flutningi kanadísku söngkonunnar Celine Dion. Þá hljómaði lag hans Hungry Eyes í kvikmyndinni Dirty Dancing frá 1987, auk þess að lag hans Almost Paradise hljómaði í myndinni Footloose. Carmen lætur eftir sig eiginkonuna Amy og tvö börn, þau Kathryn og Clayton.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira