Með tíu kíló af grasi í farangrinum Árni Sæberg skrifar 14. mars 2024 14:24 Maðurinn var með tíu kíló af grasi í töskunni. Vísir/Vilhelm Breskur karlmaður hefur verið í átta mánaða fangelsi fyrir að flytja inn tíu kíló af marijúana. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í gær segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa mánudaginn 5.febrúar 2024, staðið að innflutningi á samtals 9.990 grömmum af maríhúana [sic] ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Stokkhólmi í Svíþjóð til Keflavíkurflugvallar, falin í farangri. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins í gær, játað brot sitt skýlaust og samþykkt upptökukröfu ákæruvaldsins á öllum kílóunum tíu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að ekki yrði séð að maðurinn væri eigandi efnanna heldur hefði hann samþykkt að flytja þau inn gegn greiðslu. Á hinn bóginn verði ekki fram hjá því litið að maðurinn flutti talsvert magn af marijúana til landsins ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Refsing mannsins þyki hæfilega ákveðin fangelsi í átta mánuði. Fullnustu sjö mánaða af refsingunni skuli frestað og hún skuli falla niður að liðnum þremur árum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var manninum gert að greiða 1.294.453 krónur í sakarkostnað, þar með talda 1.192.880 króna þóknun skipaðs verjanda síns. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í gær segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa mánudaginn 5.febrúar 2024, staðið að innflutningi á samtals 9.990 grömmum af maríhúana [sic] ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Stokkhólmi í Svíþjóð til Keflavíkurflugvallar, falin í farangri. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins í gær, játað brot sitt skýlaust og samþykkt upptökukröfu ákæruvaldsins á öllum kílóunum tíu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að ekki yrði séð að maðurinn væri eigandi efnanna heldur hefði hann samþykkt að flytja þau inn gegn greiðslu. Á hinn bóginn verði ekki fram hjá því litið að maðurinn flutti talsvert magn af marijúana til landsins ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Refsing mannsins þyki hæfilega ákveðin fangelsi í átta mánuði. Fullnustu sjö mánaða af refsingunni skuli frestað og hún skuli falla niður að liðnum þremur árum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var manninum gert að greiða 1.294.453 krónur í sakarkostnað, þar með talda 1.192.880 króna þóknun skipaðs verjanda síns.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Sjá meira