Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 12:00 Cristiano Ronaldo er andlit deildarinnar en hann var einn af fjölmörgum sem fluttist til S-Arabíu í fyrra Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára. Bloomberg tók saman tölurnar. Áhorfendafjöldi á þessu tímabili hefur verið 8,321 manns að meðaltali á hverjum leik, 10 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Fjöldi þátta er talinn stuðla að þessu vandamáli og er þar meðal annars nefnt að þó leikmenn séu margir í hæsta gæðaflokki séu vallaraðstæður og innviðir liðanna ekki enn á þeim stalli. Leikdagsupplifun áhorfenda þykir ekki góð og erlendir ferðamenn hafa ekki flykkst til leikja í þeim mæli sem búist var við. "The average attendance for the 2023-24 season has been just 8,321 so far, down about 10% from the prior season."I don't think anyone thought things would change overnight, but it's quite something to spend all that money and see attendances drop.https://t.co/9n5dYRgxsp— Martin Calladine (@uglygame) March 16, 2024 Carlo Nohra, forstöðumaður deildarinnar, gaf það í skyn að lið deildarinnar myndu ekki eyða eins háum fjárhæðum á næsta tímabili líkt og þau hafa gert hingað til. Hann sagði þetta allt hluta af áformum deildarinnar til að laða leikmenn að, en bjóst við að sjá yfirvegaðri nálgun í næsta félagaskiptaglugga. Innan þriggja ára reiknaði hann með að liðin væru orðin sjálfbær, að þau selji leikmenn til að fjármagna önnur kaup og treysti ekki á styrki úr ríkissjóði til þess. Ljóst er að metnaðurinn er mikill í Sádi-Arabíu og fjöldi stjörnuleikmanna hefur haldið þangað en við þeim blasir mikil áskorun ef ævintýrið á að halda áfram. Sádi-Arabía Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira
Bloomberg tók saman tölurnar. Áhorfendafjöldi á þessu tímabili hefur verið 8,321 manns að meðaltali á hverjum leik, 10 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Fjöldi þátta er talinn stuðla að þessu vandamáli og er þar meðal annars nefnt að þó leikmenn séu margir í hæsta gæðaflokki séu vallaraðstæður og innviðir liðanna ekki enn á þeim stalli. Leikdagsupplifun áhorfenda þykir ekki góð og erlendir ferðamenn hafa ekki flykkst til leikja í þeim mæli sem búist var við. "The average attendance for the 2023-24 season has been just 8,321 so far, down about 10% from the prior season."I don't think anyone thought things would change overnight, but it's quite something to spend all that money and see attendances drop.https://t.co/9n5dYRgxsp— Martin Calladine (@uglygame) March 16, 2024 Carlo Nohra, forstöðumaður deildarinnar, gaf það í skyn að lið deildarinnar myndu ekki eyða eins háum fjárhæðum á næsta tímabili líkt og þau hafa gert hingað til. Hann sagði þetta allt hluta af áformum deildarinnar til að laða leikmenn að, en bjóst við að sjá yfirvegaðri nálgun í næsta félagaskiptaglugga. Innan þriggja ára reiknaði hann með að liðin væru orðin sjálfbær, að þau selji leikmenn til að fjármagna önnur kaup og treysti ekki á styrki úr ríkissjóði til þess. Ljóst er að metnaðurinn er mikill í Sádi-Arabíu og fjöldi stjörnuleikmanna hefur haldið þangað en við þeim blasir mikil áskorun ef ævintýrið á að halda áfram.
Sádi-Arabía Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira