Hættir eftir 29 ára starf fyrir sama klúbbinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 16:31 Christian Streich hneigir sig fyrir dómara í Evrópudeild á móti Lens en dómarinn var að gefa honum gult spjald fyrir mótmæli. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Christian Streich hefur tilkynnt það að hann hættir sem þjálfari þýska liðsins SC Freiburg eftir tímabilið. Hinn 58 ára gamli Streich hóf störf fyrir klúbbinn í suðvestur Þýskalandi árið 1995. Fyrst var hann unglingaliðsþjálfari í sex ár, svo aðstoðarþjálfari í fjögur ár og hann hefur síðan verið aðalþjálfari liðsins frá 2011. Christian Streich hört nach 29 Trainer-Jahren beim #SCF zum Saisonende auf. pic.twitter.com/UnWqt7wTmu— SC Freiburg (@scfreiburg) March 18, 2024 „Ég hef hugsað lengi um þetta og talað við marga. Ég trúi því að eftir 29 ár sé komið að réttum tímapunkti til að gefa eftir pláss fyrir nýja orku, nýtt fólk og nýja möguleika,“ sagði Christian Streich á heimasíðu félagsins. Streich hefur stýrt liðinu í 711 leikjum síðan að hann tók við. Liðið er nú í níunda sæti í þýsku bundesligunni þegar átta leikir eru eftir. Christian Streich fór með liðið aftur upp í Bundesliguna árið 2016 og undanfarin tvö ár hefur liðið komist í Evrópudeildina með því að ná sjötta og fimmta sæti. Evrópuveturinn endaði í sextán liða úrslitum í síðustu viku þegar liðið tapaði seinni leiknum á móti West Ham 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Þýskalandi. Adored by many for his passion, personality, bluntness and humour.This is the story of the Bundesliga s most iconic coach!Christian Streich pic.twitter.com/mcotR84uWZ— DW Sports (@dw_sports) March 18, 2024 Þýski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Hinn 58 ára gamli Streich hóf störf fyrir klúbbinn í suðvestur Þýskalandi árið 1995. Fyrst var hann unglingaliðsþjálfari í sex ár, svo aðstoðarþjálfari í fjögur ár og hann hefur síðan verið aðalþjálfari liðsins frá 2011. Christian Streich hört nach 29 Trainer-Jahren beim #SCF zum Saisonende auf. pic.twitter.com/UnWqt7wTmu— SC Freiburg (@scfreiburg) March 18, 2024 „Ég hef hugsað lengi um þetta og talað við marga. Ég trúi því að eftir 29 ár sé komið að réttum tímapunkti til að gefa eftir pláss fyrir nýja orku, nýtt fólk og nýja möguleika,“ sagði Christian Streich á heimasíðu félagsins. Streich hefur stýrt liðinu í 711 leikjum síðan að hann tók við. Liðið er nú í níunda sæti í þýsku bundesligunni þegar átta leikir eru eftir. Christian Streich fór með liðið aftur upp í Bundesliguna árið 2016 og undanfarin tvö ár hefur liðið komist í Evrópudeildina með því að ná sjötta og fimmta sæti. Evrópuveturinn endaði í sextán liða úrslitum í síðustu viku þegar liðið tapaði seinni leiknum á móti West Ham 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Þýskalandi. Adored by many for his passion, personality, bluntness and humour.This is the story of the Bundesliga s most iconic coach!Christian Streich pic.twitter.com/mcotR84uWZ— DW Sports (@dw_sports) March 18, 2024
Þýski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira