Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 20:05 Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik með A-landsliði Íslands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Sjá meira
Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Sjá meira