Best í heimi í sínum aldursflokki í CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 09:00 Bergrós Björnsdóttir er til alls líkleg á þessu tímabili enda með þeim allra bestu í heimi í sínum aldursflokki. @bergrosbjornsdottir Hin sautján ára gamla Bergrós Björnsdóttir frá Selfossi er að byrja CrossFit tímabilið vel. Bergrós kláraði opna hluta undankeppninnar með sannfærandi hætti og tryggði sér um leið efsta sætið í sinum aldursflokki. Í aldursflokknum 16 til 17 ára þá deildi Bergrós efsta sætinu með hinni bandarísku Kendall Gilmore sem er einnig sautján ára gömul. Þegar við lítum á hennar aldursflokk þá var Bergrós í þriðja sæti í fyrstu viku, í þriðja sætið í annarri viku og loks í sjötta sæti í lokavikunni. Hún endaði þar einu sæti á undan Kendall og sá til þess að þær enduðu jafnar í toppsætinu. Hér má sjá árangurinn hjá Bergrós í CrossFit Open í ár.CrossFit Þessi miklu stöðugleiki skilaði okkar stelpu því sigri í CrossFit Open í flokki sextán til ára kvenna. Næst á eftir þeim Bergrós og Kendall var María Granizo frá Sviss. Þessi byrjun á nýju tímabili er gott framhalda af síðasta tímabili þar sem Bergrós vann brons á heimsleikunum í sama aldursflokki en þá var hún á yngra ári. Bergrós keppir aftur í flokknum í ár en núna á eldra ári og þessi frammistaða lofar svo sannarlega góðu. Bergrós var líka ánægð með sig eins og sjá má á færslu hennar á samfélagsmiðlum. „CrossFit Open 2024 er að baki. Öflug byrjun á tímabilinu. Ég er mjög ánægð með að hafa þegar náð miklum bætingum og er spennt fyrir að halda áfram að byggja ofan á þetta,“ skrifaði Bergrós. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sjá meira
Bergrós kláraði opna hluta undankeppninnar með sannfærandi hætti og tryggði sér um leið efsta sætið í sinum aldursflokki. Í aldursflokknum 16 til 17 ára þá deildi Bergrós efsta sætinu með hinni bandarísku Kendall Gilmore sem er einnig sautján ára gömul. Þegar við lítum á hennar aldursflokk þá var Bergrós í þriðja sæti í fyrstu viku, í þriðja sætið í annarri viku og loks í sjötta sæti í lokavikunni. Hún endaði þar einu sæti á undan Kendall og sá til þess að þær enduðu jafnar í toppsætinu. Hér má sjá árangurinn hjá Bergrós í CrossFit Open í ár.CrossFit Þessi miklu stöðugleiki skilaði okkar stelpu því sigri í CrossFit Open í flokki sextán til ára kvenna. Næst á eftir þeim Bergrós og Kendall var María Granizo frá Sviss. Þessi byrjun á nýju tímabili er gott framhalda af síðasta tímabili þar sem Bergrós vann brons á heimsleikunum í sama aldursflokki en þá var hún á yngra ári. Bergrós keppir aftur í flokknum í ár en núna á eldra ári og þessi frammistaða lofar svo sannarlega góðu. Bergrós var líka ánægð með sig eins og sjá má á færslu hennar á samfélagsmiðlum. „CrossFit Open 2024 er að baki. Öflug byrjun á tímabilinu. Ég er mjög ánægð með að hafa þegar náð miklum bætingum og er spennt fyrir að halda áfram að byggja ofan á þetta,“ skrifaði Bergrós. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir)
CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sjá meira