Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 13:08 Fanney Inga Birkisdóttir kemur aftur inn í landsliðið. Getty/Harry Murphy Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira