Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 10:06 Rebel Wilson segist engu ætla að breyta. EPA-EFE/ENNIO LEANZA Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Sjá meira