Morning Chalk Up: Margir vonast eftir endurkomu hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 12:01 Sara Sigmundsdóttir byrjar tímabilið vel og þau gefur ástæðu til meiri bjartsýni á endurkomu hennar inn á heimsleikana. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á heimsleikunum síðan fyrir kórónuveirufaraldur en frammistaða hennar í CrossFit Open gefur ástæðu til bjartsýni. Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira
Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sjá meira