NFL ætlar að taka jólin frá NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 14:00 Taylor Swift og jólasveinninn mættu bæði á leik Kansas City Chiefs og Las Vegas Raiders á síðasta jóladag og ekki spillti það fyrir áhorfinu. Getty/William Purnell NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. NBA deildin í körfubolta hefur átt þennan dag næstum því skuldlaust undanfarna áratugi og það þykir mikill heiður fyrir liðin að spila á þeim degi enda þar spilar nær eingöngu aðeins skemmtileg og áhugaverð. NBA hefur getað treyst á það að fá sviðsljósið á heimilum Bandaríkjanna á þessum mikla fjölskyldudegi en það gæti verið að breytast hratt. The NFL is planning to play on Christmas Day again despite it falling on a Wednesday, @andrewlbeaton reports.The league is going against its previous stance after 2023 Christmas games averaged over 28 million viewers. pic.twitter.com/lctOoQjPBy— Front Office Sports (@FOS) March 26, 2024 Jólin duttu á helgi á síðasta ári og svo fór að þrír leikir fóru fram í NFL-deildinni 25. desember 2023 eða á sama tíma og fimm leikir í NBA-deildinni. NFL-deildin fékk alls að meðaltali 28 milljónir manns til að horfa á sína leiki á meðan aðeins fimm milljónir horfðu á stærsta NBA leikinn sem var á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Heildarmeðaláhorf allra fimm NBA leikjanna náði ekki áhorfi á leik Las Vegas Raiders og Kansas City Chiefs. Flestir héldu að þetta yrði nú bara einsdæmi en nýjustu fréttir úr herbúðum NFL er að það verði tveir leikir spilaðir á jóladegi í ár. Það þrátt fyrir að hann falli á miðvikudag, dag sem NFL-deildin spilar aldrei leiki á. Í raun verður hægt að horfa á NFL-leik á næstum því hverjum einasta degi frá 19. desember til 1. janúar. Það er því ljóst að NFL er á góðri leið með því að stela jóladegi af NBA. Hvort sem það var til heiðursmannasamkomulag eða ekki þá virðist það heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) NBA NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
NBA deildin í körfubolta hefur átt þennan dag næstum því skuldlaust undanfarna áratugi og það þykir mikill heiður fyrir liðin að spila á þeim degi enda þar spilar nær eingöngu aðeins skemmtileg og áhugaverð. NBA hefur getað treyst á það að fá sviðsljósið á heimilum Bandaríkjanna á þessum mikla fjölskyldudegi en það gæti verið að breytast hratt. The NFL is planning to play on Christmas Day again despite it falling on a Wednesday, @andrewlbeaton reports.The league is going against its previous stance after 2023 Christmas games averaged over 28 million viewers. pic.twitter.com/lctOoQjPBy— Front Office Sports (@FOS) March 26, 2024 Jólin duttu á helgi á síðasta ári og svo fór að þrír leikir fóru fram í NFL-deildinni 25. desember 2023 eða á sama tíma og fimm leikir í NBA-deildinni. NFL-deildin fékk alls að meðaltali 28 milljónir manns til að horfa á sína leiki á meðan aðeins fimm milljónir horfðu á stærsta NBA leikinn sem var á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Heildarmeðaláhorf allra fimm NBA leikjanna náði ekki áhorfi á leik Las Vegas Raiders og Kansas City Chiefs. Flestir héldu að þetta yrði nú bara einsdæmi en nýjustu fréttir úr herbúðum NFL er að það verði tveir leikir spilaðir á jóladegi í ár. Það þrátt fyrir að hann falli á miðvikudag, dag sem NFL-deildin spilar aldrei leiki á. Í raun verður hægt að horfa á NFL-leik á næstum því hverjum einasta degi frá 19. desember til 1. janúar. Það er því ljóst að NFL er á góðri leið með því að stela jóladegi af NBA. Hvort sem það var til heiðursmannasamkomulag eða ekki þá virðist það heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports)
NBA NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum