Vekur athygli vegna fátíðra baðferða Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. mars 2024 18:57 Hjónin Jonathan Ross og Jane Goldman hafa verið gift frá árinu 1988 þegar hún var átján ára og hann 28 ára. Þau baða sig sjaldan. Getty Enski þáttastjórnandinn Jonathan Ross vakti athygli í vikunni þegar hann sagði að það liði oft meira en vika milli baðferða hjá honum og eiginkonu hans. Þegar hann fari í frí baði hann sig enn sjaldnar. Hinn 63 ára Ross sagði við Josh Widdicombe í hlaðvarpinu „Parenting Hell“ að ef hann reyni ekki á sig og svitni ekki þá sleppi hann því að fara í sturtu. Fyrir vikið líði oft margir dagar milli baðferða. Það sama sagði hann eiga við um eiginkonu sína, 53 ára handritshöfundinn Jane Goldman. Þau hjónin hafa verið gift frá árinu 1988 og eiga þrjú börn saman. „Mér býður við því að þurfa að fara í sturtu. Stundum líður vika án þess að ég fari í sturtu, að minnsta kosti. Jane gerir það líka stundum. Við erum eins og tveir hamstar liggjandi í eigin stráum í rúminu,“ sagði hann í viðtalinu. Baðar sig sjaldnar í fríum en fer stundum í sturtu fyrir bað Ross viðurkenndi líka að þegar hann færi í frí liði stundum enn lengri tími án þess að hann þrifi sig. Hann tók sem dæmi þegar þau hjónin fóru í frí til Flórída í steikjandi hita og hann lét sér nægja að dýfa sér í sundlaugina á staðnum. En það er ekki alltaf sem Ross baðar sig of lítið af því hann sagði í viðtalinu að þegar hann færi í bað þá færi hann oft fyrst í sturtu. „Stundum fer ég í sturtu áður en ég fer í bað. Það er japanska leiðin... af því þú liggur í því sem losnar af líkamanum þínum. Af hverju ættirðu að baða þig fyrst og liggja svo í ruslinu?“ England Bretland Hollywood Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Hinn 63 ára Ross sagði við Josh Widdicombe í hlaðvarpinu „Parenting Hell“ að ef hann reyni ekki á sig og svitni ekki þá sleppi hann því að fara í sturtu. Fyrir vikið líði oft margir dagar milli baðferða. Það sama sagði hann eiga við um eiginkonu sína, 53 ára handritshöfundinn Jane Goldman. Þau hjónin hafa verið gift frá árinu 1988 og eiga þrjú börn saman. „Mér býður við því að þurfa að fara í sturtu. Stundum líður vika án þess að ég fari í sturtu, að minnsta kosti. Jane gerir það líka stundum. Við erum eins og tveir hamstar liggjandi í eigin stráum í rúminu,“ sagði hann í viðtalinu. Baðar sig sjaldnar í fríum en fer stundum í sturtu fyrir bað Ross viðurkenndi líka að þegar hann færi í frí liði stundum enn lengri tími án þess að hann þrifi sig. Hann tók sem dæmi þegar þau hjónin fóru í frí til Flórída í steikjandi hita og hann lét sér nægja að dýfa sér í sundlaugina á staðnum. En það er ekki alltaf sem Ross baðar sig of lítið af því hann sagði í viðtalinu að þegar hann færi í bað þá færi hann oft fyrst í sturtu. „Stundum fer ég í sturtu áður en ég fer í bað. Það er japanska leiðin... af því þú liggur í því sem losnar af líkamanum þínum. Af hverju ættirðu að baða þig fyrst og liggja svo í ruslinu?“
England Bretland Hollywood Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira