Sveindís sett á bekkinn en Wolfsburg brunaði í bikarúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 13:49 Tommy Stroot, þjálfari Wolfsburg, setti Sveindís Jane Jónsdóttur á bekkinn. Getty/Swen Pförtner Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í þýska kvennaboltanum í dag. Wolfsburg vann Essen 9-0 í undanúrslitaleik liðanna eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var sett á bekkinn eftir stórtapið á móti Bayern München í toppslagnum í deildinni á dögunum. Það er líklegt að okkar kona hafi verið hvíld í þessum leik eftir álag að undanförnu. Sú ákvörðun þjálfarans lítur samt vel út eftir leik því liðið vann sannfærandi sigur og sú sem kom inn fyrir Keflvíkinginn, Vivien Endemann, skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Jule Brand skoraði fyrsta markið á 14. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar hafði Ewa Pajor bætt við öðru marki. Vivien Endemann, sem kom inn í liðið fyrir Sveindísi, átti stoðsendinguna á Pajor og skoraði síðan þriðja markið sjálf á 37. mínútu. Endemann var ekki hætt því hún skoraði sitt annað mark og fjórða mark Wolfsburg eftir aðeins sex mínútna leik í seinni hálfleik. Wolfsburg bætti síðan við fimm mörkum eftir að úrslitin voru ráðin. Dominique Janssen skoraði fimmta markið og sjötta markið var sjálfsmark. Endemann innsiglaði þrennu sína á 82. mínútu og áttunda markið skoraði Riola Xhemaili. Níunda makrið skoraði síðan Svenja Huth á 89. mínútu. Wolfsburg mætir annað hvort Bayern München eða Eintracht Frankfurt í bikarúrslitaleiknum en þau spila sinn undanúrslitaleik á morgun. Þýski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Wolfsburg vann Essen 9-0 í undanúrslitaleik liðanna eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var sett á bekkinn eftir stórtapið á móti Bayern München í toppslagnum í deildinni á dögunum. Það er líklegt að okkar kona hafi verið hvíld í þessum leik eftir álag að undanförnu. Sú ákvörðun þjálfarans lítur samt vel út eftir leik því liðið vann sannfærandi sigur og sú sem kom inn fyrir Keflvíkinginn, Vivien Endemann, skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Jule Brand skoraði fyrsta markið á 14. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar hafði Ewa Pajor bætt við öðru marki. Vivien Endemann, sem kom inn í liðið fyrir Sveindísi, átti stoðsendinguna á Pajor og skoraði síðan þriðja markið sjálf á 37. mínútu. Endemann var ekki hætt því hún skoraði sitt annað mark og fjórða mark Wolfsburg eftir aðeins sex mínútna leik í seinni hálfleik. Wolfsburg bætti síðan við fimm mörkum eftir að úrslitin voru ráðin. Dominique Janssen skoraði fimmta markið og sjötta markið var sjálfsmark. Endemann innsiglaði þrennu sína á 82. mínútu og áttunda markið skoraði Riola Xhemaili. Níunda makrið skoraði síðan Svenja Huth á 89. mínútu. Wolfsburg mætir annað hvort Bayern München eða Eintracht Frankfurt í bikarúrslitaleiknum en þau spila sinn undanúrslitaleik á morgun.
Þýski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira