Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 16:34 Glódís Perla Viggósdóttir og markvörðurinn Maria-Luisa Grohs. Getty/Sebastian Widmann Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Bayern vann vítakeppnina 4-1 þar sem liðsmenn Frankfurt klúðruðu þremur vítaspyrnum. Við fáum því úrslitaleik á milli tveggja efstu liða deildarinnar og um leið Íslendingaslag. Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar hennar í Wolfsburg tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 9-0 stórsigri á Essen í hinum undanúrslitaleiknum í gær. Bayern byrjaði leikinn í dag betur og Georgia Stanway kom þeim í 1-0 með marki úr vítaspyrnu strax á fjórðu mínútu. Vítið var dæmt vegna hendi hjá varnarmanni Frankfurt. Frankfurt liðið jafnaði fjórtán mínútum síðar þegar Geraldine Reuteler skoraði með óverjandi skoti af tuttugu metra færi. Það komu ekki fleiri mörk, hvorki í seinni hálfleik né í framlengingu. Það þurfti því vítakeppni til að fá fram úrslit. Stanway klikkaði á fyrstu vítaspyrnu Bayern en Frankfurt klikkaði aftur á móti á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum. Fyrst Laura Freigang og svo Reuteler. Sydney Lohmann skoraði úr annarri spyrnu Bæjara og kom liðinu í 1-0 í vítakeppninni. Frankfurt klikaði á þriðju spyrnu sinni líka en Lara Prasnikar, gerði það. Bayern liðið var komið i 2-0 í vítakeppninni eftir mark frá Magdalenu Eriksson. Frankfurt skoraði loksins úr fjórðu vítaspyrnu sinni en þar var Barbara Dunst að verki. Það var þó bara skammgóður vermir. Danska landsliðskonan Pernille Harder tryggði Bayern sigurinn í vítakeppninni með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Bæjarar þurftu því ekki að taka síðustu spyrnu sína. Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Bayern vann vítakeppnina 4-1 þar sem liðsmenn Frankfurt klúðruðu þremur vítaspyrnum. Við fáum því úrslitaleik á milli tveggja efstu liða deildarinnar og um leið Íslendingaslag. Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar hennar í Wolfsburg tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 9-0 stórsigri á Essen í hinum undanúrslitaleiknum í gær. Bayern byrjaði leikinn í dag betur og Georgia Stanway kom þeim í 1-0 með marki úr vítaspyrnu strax á fjórðu mínútu. Vítið var dæmt vegna hendi hjá varnarmanni Frankfurt. Frankfurt liðið jafnaði fjórtán mínútum síðar þegar Geraldine Reuteler skoraði með óverjandi skoti af tuttugu metra færi. Það komu ekki fleiri mörk, hvorki í seinni hálfleik né í framlengingu. Það þurfti því vítakeppni til að fá fram úrslit. Stanway klikkaði á fyrstu vítaspyrnu Bayern en Frankfurt klikkaði aftur á móti á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum. Fyrst Laura Freigang og svo Reuteler. Sydney Lohmann skoraði úr annarri spyrnu Bæjara og kom liðinu í 1-0 í vítakeppninni. Frankfurt klikaði á þriðju spyrnu sinni líka en Lara Prasnikar, gerði það. Bayern liðið var komið i 2-0 í vítakeppninni eftir mark frá Magdalenu Eriksson. Frankfurt skoraði loksins úr fjórðu vítaspyrnu sinni en þar var Barbara Dunst að verki. Það var þó bara skammgóður vermir. Danska landsliðskonan Pernille Harder tryggði Bayern sigurinn í vítakeppninni með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Bæjarar þurftu því ekki að taka síðustu spyrnu sína.
Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki