Eurovision og pólitík: Hugleiðingar um sértæk mótmæli Valerio Gargiulo skrifar 5. apríl 2024 16:30 Í geopólitískri óreiðu höldum við okkur oft við menningarviðburði sem verkfæri til að mótmæla. Eurovision, hátíð fjölbreytileika tónlistar í Evrópu, hefur verið tilefni til umræðu vegna meints pólitísks valds þrátt fyrir að keppnishaldarar þverteki fyrir að söngvakeppnin sé pólitísk. En þó að margir hækki rödd sína gegn þátttöku Heru Bjarkar í söngvakeppninni er rétt að efast um samræmi mótmælanna. Þegar Ísland lék gegn ísraelska landsliðinu í umspilinu um að komast á EM í knattspyrnu mótmælti ekki einn einasti Íslendingur þátttöku landsliðsins. Engin reiði, engar háværar raddir heyrðust þegar leikurinn á milli Íslands og Ísraels fór fram. Samt er fótbolti jafn elskað og eftirsótt fyrirbæri og Eurovision, ef ekki meira. Í þessu tilviki hefði brotthvarf íslenska landsliðsins í fótbolta örugglega fengið meiri fjölmiðlaumfjöllun um allan heim. Svo hvað gerir Eurovision svo sérstakt að það verðskuldi fjöldamótmæli meðal Íslendinga og undirskriftasöfnun á netinu en ekki leikurinn á milli Íslands og Ísraels í fótbolta sem dæmi? Valkostur mótmælanna vekur upp spurningar um samræmi þeirra og heilindi. Það er mikilvægt að spyrja hvort mótmælin gegn Eurovision séu knúin áfram af raunverulegri umhyggju fyrir friði í Palestínu eða hvort þau séu undir áhrifum frá öðrum þáttum, svo sem lönguninni til að taka þátt í stefnu sem er óskipulega ráðist af samfélagsmiðlum. Að lokum ætti „Eurovision hvorki vera djöflaður né ofmetinn sem tæki til pólitískra mótmæla. Þetta er bara einn af þeim menningarviðburðum sem, eins og fótbolti og margir aðrir, geta orðið tilefni gagnrýni og umræðu. Það sem skiptir máli er að viðhalda yfirveguðu sjónarhorni og samræmi í aðgerðum okkar og mótmælum, viðurkenna að hver staða er einstök og krefst ígrundaðrar og samhengislegrar nálgunar. Í heimi þar sem spenna, ofbeldi og átök virðast vera daglegt brauð, lendum við oft í því að velta fyrir okkur hver óvinur okkar sé í raun og veru og hver sé besta leiðin til að mótmæla friði. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Eurovision Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Í geopólitískri óreiðu höldum við okkur oft við menningarviðburði sem verkfæri til að mótmæla. Eurovision, hátíð fjölbreytileika tónlistar í Evrópu, hefur verið tilefni til umræðu vegna meints pólitísks valds þrátt fyrir að keppnishaldarar þverteki fyrir að söngvakeppnin sé pólitísk. En þó að margir hækki rödd sína gegn þátttöku Heru Bjarkar í söngvakeppninni er rétt að efast um samræmi mótmælanna. Þegar Ísland lék gegn ísraelska landsliðinu í umspilinu um að komast á EM í knattspyrnu mótmælti ekki einn einasti Íslendingur þátttöku landsliðsins. Engin reiði, engar háværar raddir heyrðust þegar leikurinn á milli Íslands og Ísraels fór fram. Samt er fótbolti jafn elskað og eftirsótt fyrirbæri og Eurovision, ef ekki meira. Í þessu tilviki hefði brotthvarf íslenska landsliðsins í fótbolta örugglega fengið meiri fjölmiðlaumfjöllun um allan heim. Svo hvað gerir Eurovision svo sérstakt að það verðskuldi fjöldamótmæli meðal Íslendinga og undirskriftasöfnun á netinu en ekki leikurinn á milli Íslands og Ísraels í fótbolta sem dæmi? Valkostur mótmælanna vekur upp spurningar um samræmi þeirra og heilindi. Það er mikilvægt að spyrja hvort mótmælin gegn Eurovision séu knúin áfram af raunverulegri umhyggju fyrir friði í Palestínu eða hvort þau séu undir áhrifum frá öðrum þáttum, svo sem lönguninni til að taka þátt í stefnu sem er óskipulega ráðist af samfélagsmiðlum. Að lokum ætti „Eurovision hvorki vera djöflaður né ofmetinn sem tæki til pólitískra mótmæla. Þetta er bara einn af þeim menningarviðburðum sem, eins og fótbolti og margir aðrir, geta orðið tilefni gagnrýni og umræðu. Það sem skiptir máli er að viðhalda yfirveguðu sjónarhorni og samræmi í aðgerðum okkar og mótmælum, viðurkenna að hver staða er einstök og krefst ígrundaðrar og samhengislegrar nálgunar. Í heimi þar sem spenna, ofbeldi og átök virðast vera daglegt brauð, lendum við oft í því að velta fyrir okkur hver óvinur okkar sé í raun og veru og hver sé besta leiðin til að mótmæla friði. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun