Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 17:01 Thomas Tuchel hefur eiginhandaráritun fyrir leikinn á móti Heidenheim um helgina. Getty/Stefan Matzke Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira