Hjálpaðu Körfuboltakvöldi við að velja besta lið sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 11:00 Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds völdu þessa fimm í sameiginlegt byrjunarlið beggja liða. S2 Sport Subway Körfuboltakvöld hefur verið að leita að besta liði körfuboltasögunnar í allan vetur og nú er komið að úrslitum. Átta lið byrjuðu keppnina í haust en nú standa bara tvö eftir. Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru kannski ekki alveg sáttir við hvaða lið komust í úrslitin en gátu lítið breytt því. Valið um besta lið sögunnar stendur á milli KR-liðsins frá 2009 og Njarðvíkurliðsins frá 2002. Hér fyrir neðan má sjá sérfræðinga Subway Körfuboltakvöld fara yfir þessi tvö lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Besta lið sögunnar - úrslit KR endurheimti Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson úr atvinnumennsku fyrir þetta tímabil 2008-08 en þeir voru þá báðir á toppi ferilsins. Helgi Már Magnússon var líka heima á Íslandi eftir að hafa komið heim ári fyrr. Í viðbót við þá var mjög sterkur íslenskur kjarni í þessu KR-liði, leikmenn sem höfðu unnið titilinn vorið 2007. KR-ingar byrjuðu á því að vinna Fyrirtækjabikarinn, þeir unnu 21 af 22 deildarleikjum sínum en urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnumönnum í bikarúrslitaleiknum. Það voru ein óvæntustu úrslit sögunnar. KR varð deildarmeistari og vann síðan Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik á móti Grindavík eftir að hafa lent 2-1 undir í úrslitaeinvíginu. KR vann tvo síðustu leikina og tryggðu sér titilinn. Njarðvíkingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn vorið 2001. Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlyggsson þjálfuðu liðið saman 2000-01 en þetta tímabil var Teitur óbreyttur leikmaður á ný og Friðrik einn þjálfari liðsins. Þetta var síðasta tímabil Loga Gunnarssonar með Njarðvík áður en hann fór út í atvinnumennskuna. Þetta var líka fyrsta tímabil Brenton Birmingham eftir að hann fékk íslenskt vegabréf og því gat liðið bætt við Bandaríkjamanninum Peter Philo í liðið. Njarðvíkingar unnu tvöfalt þetta tímabil (Íslandsmeistarar og bikarmeistarar) en urðu í öðru sæti í deildarkeppninni. Þeir sópuðu Keflvíkingum 3-0 í úrslitaeinvíginu en þetta var tíundi Íslandsmeistaratitil Teits Örlygssonar með Njarðvík. Hér fyrir neðan getur þú lesandi góður hjálpað Subway Körfuboltakvöldi að velja besta lið sögunnar. Hvort er það KR 2009 eða Njarðvík 2002? Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR UMF Njarðvík Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Átta lið byrjuðu keppnina í haust en nú standa bara tvö eftir. Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru kannski ekki alveg sáttir við hvaða lið komust í úrslitin en gátu lítið breytt því. Valið um besta lið sögunnar stendur á milli KR-liðsins frá 2009 og Njarðvíkurliðsins frá 2002. Hér fyrir neðan má sjá sérfræðinga Subway Körfuboltakvöld fara yfir þessi tvö lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Besta lið sögunnar - úrslit KR endurheimti Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson úr atvinnumennsku fyrir þetta tímabil 2008-08 en þeir voru þá báðir á toppi ferilsins. Helgi Már Magnússon var líka heima á Íslandi eftir að hafa komið heim ári fyrr. Í viðbót við þá var mjög sterkur íslenskur kjarni í þessu KR-liði, leikmenn sem höfðu unnið titilinn vorið 2007. KR-ingar byrjuðu á því að vinna Fyrirtækjabikarinn, þeir unnu 21 af 22 deildarleikjum sínum en urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnumönnum í bikarúrslitaleiknum. Það voru ein óvæntustu úrslit sögunnar. KR varð deildarmeistari og vann síðan Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik á móti Grindavík eftir að hafa lent 2-1 undir í úrslitaeinvíginu. KR vann tvo síðustu leikina og tryggðu sér titilinn. Njarðvíkingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn vorið 2001. Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlyggsson þjálfuðu liðið saman 2000-01 en þetta tímabil var Teitur óbreyttur leikmaður á ný og Friðrik einn þjálfari liðsins. Þetta var síðasta tímabil Loga Gunnarssonar með Njarðvík áður en hann fór út í atvinnumennskuna. Þetta var líka fyrsta tímabil Brenton Birmingham eftir að hann fékk íslenskt vegabréf og því gat liðið bætt við Bandaríkjamanninum Peter Philo í liðið. Njarðvíkingar unnu tvöfalt þetta tímabil (Íslandsmeistarar og bikarmeistarar) en urðu í öðru sæti í deildarkeppninni. Þeir sópuðu Keflvíkingum 3-0 í úrslitaeinvíginu en þetta var tíundi Íslandsmeistaratitil Teits Örlygssonar með Njarðvík. Hér fyrir neðan getur þú lesandi góður hjálpað Subway Körfuboltakvöldi að velja besta lið sögunnar. Hvort er það KR 2009 eða Njarðvík 2002?
Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR UMF Njarðvík Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira