Hjálpaðu Körfuboltakvöldi við að velja besta lið sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 11:00 Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds völdu þessa fimm í sameiginlegt byrjunarlið beggja liða. S2 Sport Subway Körfuboltakvöld hefur verið að leita að besta liði körfuboltasögunnar í allan vetur og nú er komið að úrslitum. Átta lið byrjuðu keppnina í haust en nú standa bara tvö eftir. Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru kannski ekki alveg sáttir við hvaða lið komust í úrslitin en gátu lítið breytt því. Valið um besta lið sögunnar stendur á milli KR-liðsins frá 2009 og Njarðvíkurliðsins frá 2002. Hér fyrir neðan má sjá sérfræðinga Subway Körfuboltakvöld fara yfir þessi tvö lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Besta lið sögunnar - úrslit KR endurheimti Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson úr atvinnumennsku fyrir þetta tímabil 2008-08 en þeir voru þá báðir á toppi ferilsins. Helgi Már Magnússon var líka heima á Íslandi eftir að hafa komið heim ári fyrr. Í viðbót við þá var mjög sterkur íslenskur kjarni í þessu KR-liði, leikmenn sem höfðu unnið titilinn vorið 2007. KR-ingar byrjuðu á því að vinna Fyrirtækjabikarinn, þeir unnu 21 af 22 deildarleikjum sínum en urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnumönnum í bikarúrslitaleiknum. Það voru ein óvæntustu úrslit sögunnar. KR varð deildarmeistari og vann síðan Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik á móti Grindavík eftir að hafa lent 2-1 undir í úrslitaeinvíginu. KR vann tvo síðustu leikina og tryggðu sér titilinn. Njarðvíkingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn vorið 2001. Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlyggsson þjálfuðu liðið saman 2000-01 en þetta tímabil var Teitur óbreyttur leikmaður á ný og Friðrik einn þjálfari liðsins. Þetta var síðasta tímabil Loga Gunnarssonar með Njarðvík áður en hann fór út í atvinnumennskuna. Þetta var líka fyrsta tímabil Brenton Birmingham eftir að hann fékk íslenskt vegabréf og því gat liðið bætt við Bandaríkjamanninum Peter Philo í liðið. Njarðvíkingar unnu tvöfalt þetta tímabil (Íslandsmeistarar og bikarmeistarar) en urðu í öðru sæti í deildarkeppninni. Þeir sópuðu Keflvíkingum 3-0 í úrslitaeinvíginu en þetta var tíundi Íslandsmeistaratitil Teits Örlygssonar með Njarðvík. Hér fyrir neðan getur þú lesandi góður hjálpað Subway Körfuboltakvöldi að velja besta lið sögunnar. Hvort er það KR 2009 eða Njarðvík 2002? Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR UMF Njarðvík Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Átta lið byrjuðu keppnina í haust en nú standa bara tvö eftir. Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru kannski ekki alveg sáttir við hvaða lið komust í úrslitin en gátu lítið breytt því. Valið um besta lið sögunnar stendur á milli KR-liðsins frá 2009 og Njarðvíkurliðsins frá 2002. Hér fyrir neðan má sjá sérfræðinga Subway Körfuboltakvöld fara yfir þessi tvö lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Besta lið sögunnar - úrslit KR endurheimti Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson úr atvinnumennsku fyrir þetta tímabil 2008-08 en þeir voru þá báðir á toppi ferilsins. Helgi Már Magnússon var líka heima á Íslandi eftir að hafa komið heim ári fyrr. Í viðbót við þá var mjög sterkur íslenskur kjarni í þessu KR-liði, leikmenn sem höfðu unnið titilinn vorið 2007. KR-ingar byrjuðu á því að vinna Fyrirtækjabikarinn, þeir unnu 21 af 22 deildarleikjum sínum en urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnumönnum í bikarúrslitaleiknum. Það voru ein óvæntustu úrslit sögunnar. KR varð deildarmeistari og vann síðan Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik á móti Grindavík eftir að hafa lent 2-1 undir í úrslitaeinvíginu. KR vann tvo síðustu leikina og tryggðu sér titilinn. Njarðvíkingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn vorið 2001. Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlyggsson þjálfuðu liðið saman 2000-01 en þetta tímabil var Teitur óbreyttur leikmaður á ný og Friðrik einn þjálfari liðsins. Þetta var síðasta tímabil Loga Gunnarssonar með Njarðvík áður en hann fór út í atvinnumennskuna. Þetta var líka fyrsta tímabil Brenton Birmingham eftir að hann fékk íslenskt vegabréf og því gat liðið bætt við Bandaríkjamanninum Peter Philo í liðið. Njarðvíkingar unnu tvöfalt þetta tímabil (Íslandsmeistarar og bikarmeistarar) en urðu í öðru sæti í deildarkeppninni. Þeir sópuðu Keflvíkingum 3-0 í úrslitaeinvíginu en þetta var tíundi Íslandsmeistaratitil Teits Örlygssonar með Njarðvík. Hér fyrir neðan getur þú lesandi góður hjálpað Subway Körfuboltakvöldi að velja besta lið sögunnar. Hvort er það KR 2009 eða Njarðvík 2002?
Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR UMF Njarðvík Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum