Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2024 19:30 Ekki með í Madríd. Robbie Jay Barratt/Getty Images Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira