Viðbrögð á samfélagsmiðlum: „Í hvaða trúðalýðræði lifum við?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2024 13:18 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Líklegt er að þeir haldi þeim titlum þó aðeins í tæpan klukkutíma í viðbót. Vísir/Vilhelm Netverjar hafa ekki setið á skoðunum sínum um væntanleg stólaskipti í ríkisstjórn landsins. Tíðinda er að vænta af viðræðum ríkisstjórnarflokkanna klukkan 14 en þá hefur verið boðað til blaðamannafundar í Hörpu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er útlit fyrir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Bjarni hefur ekki viljað staðfesta þetta. Þá bendir allt til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við fjármálaráðuneytinu og Svandís Svavarsdóttir færi sig í innviðaráðuneytið. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi: Netverjar hafa ekki legið á viðbrögðum. Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir þessa ríkisstjórn ekkert annað en athyglissjúka. athyglissjúkasta ríkisstjórn sem hefur setið hingað til— Lenya Rún (@Lenyarun) April 9, 2024 Matti varpar fram ágætri spurningu. Getum við ekki bara sparað pening og haft bæði kosningar um forsetaembættið og til alþings á sama tíma. Skera þessa þjóð úr þessari blessuðu snöru sem núverandi/verðandibreytta ríkisstjórn er búin að herða um hálsa borgara landsins.— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) April 9, 2024 Pétur Örn sparar ekki stóru orðin. Bjarni Ben næsti forsætisráðherra? Í hvaða trúða lýðræði lifum við í alvörunni? pic.twitter.com/wLZO9wc6Sf— Pétur Örn (@peturgisla) April 9, 2024 Haukur Heiðar segir Bjarna alls ekki besta kandídat Sjálfstæðismanna í embætti forsætisráðherra. listinn er endalaus!Ofan á það að það hefðu verið betri kandidatar xD í þetta djobb (t.d. Þórdís) að þá hefur þjóðin verið svikin um kosningar einfaldlega til að halda lífi í rotnandi líki sem er þessi ríkisstjórn.— Haukur Heiðar (@haukurh) April 9, 2024 Stólaskiptin hafa tekið tímann sinn. Stærsta verkefni þessarar ríkisstjórnar hefur verið ríkisstjórnin sjálf. Hún hefur eytt meiri tíma í að raða, endurraða og skipta um stóla en í alvöru mál.Þetta er ömurleg ríkisstjórn.— Gunni (@GunniBer) April 9, 2024 Já, það er spurning hvernig VG-liðar líta á þetta. Vinstri græn hljóta að vera ánægð með það hvernig nýja ríkisstjórnin lítur út á mynd ... pic.twitter.com/voDn1RpNwq— svansson (@svansson) April 9, 2024 Sigmundur Davíð hefur mikilvægari hluti til að hugsa um en einhvern ráðherrakapal. Ríkisstjórnin verður eins og hún var en Gísli Marteinn sagði af sér embætti og nú er hafin undirskriftasöfnun um að Brynjar Níelsson lýsi Eurovision í ár.Brynjar til Malmö!:https://t.co/IG57aWde4J pic.twitter.com/krIbI2kqx7— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 9, 2024 Innlit hjá stjórnarandstöðunni? Stjórnarandstaðan right now. pic.twitter.com/AJkluAFL7x— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 9, 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26 Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22 Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er útlit fyrir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Bjarni hefur ekki viljað staðfesta þetta. Þá bendir allt til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við fjármálaráðuneytinu og Svandís Svavarsdóttir færi sig í innviðaráðuneytið. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi: Netverjar hafa ekki legið á viðbrögðum. Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir þessa ríkisstjórn ekkert annað en athyglissjúka. athyglissjúkasta ríkisstjórn sem hefur setið hingað til— Lenya Rún (@Lenyarun) April 9, 2024 Matti varpar fram ágætri spurningu. Getum við ekki bara sparað pening og haft bæði kosningar um forsetaembættið og til alþings á sama tíma. Skera þessa þjóð úr þessari blessuðu snöru sem núverandi/verðandibreytta ríkisstjórn er búin að herða um hálsa borgara landsins.— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) April 9, 2024 Pétur Örn sparar ekki stóru orðin. Bjarni Ben næsti forsætisráðherra? Í hvaða trúða lýðræði lifum við í alvörunni? pic.twitter.com/wLZO9wc6Sf— Pétur Örn (@peturgisla) April 9, 2024 Haukur Heiðar segir Bjarna alls ekki besta kandídat Sjálfstæðismanna í embætti forsætisráðherra. listinn er endalaus!Ofan á það að það hefðu verið betri kandidatar xD í þetta djobb (t.d. Þórdís) að þá hefur þjóðin verið svikin um kosningar einfaldlega til að halda lífi í rotnandi líki sem er þessi ríkisstjórn.— Haukur Heiðar (@haukurh) April 9, 2024 Stólaskiptin hafa tekið tímann sinn. Stærsta verkefni þessarar ríkisstjórnar hefur verið ríkisstjórnin sjálf. Hún hefur eytt meiri tíma í að raða, endurraða og skipta um stóla en í alvöru mál.Þetta er ömurleg ríkisstjórn.— Gunni (@GunniBer) April 9, 2024 Já, það er spurning hvernig VG-liðar líta á þetta. Vinstri græn hljóta að vera ánægð með það hvernig nýja ríkisstjórnin lítur út á mynd ... pic.twitter.com/voDn1RpNwq— svansson (@svansson) April 9, 2024 Sigmundur Davíð hefur mikilvægari hluti til að hugsa um en einhvern ráðherrakapal. Ríkisstjórnin verður eins og hún var en Gísli Marteinn sagði af sér embætti og nú er hafin undirskriftasöfnun um að Brynjar Níelsson lýsi Eurovision í ár.Brynjar til Malmö!:https://t.co/IG57aWde4J pic.twitter.com/krIbI2kqx7— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 9, 2024 Innlit hjá stjórnarandstöðunni? Stjórnarandstaðan right now. pic.twitter.com/AJkluAFL7x— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 9, 2024
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26 Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22 Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26
Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22
Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53