Mögnuð Elín Jóna mikilvægasti leikmaður síðustu umferðar undankeppninnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 17:45 Elín Jóna varði nær allt sem á markið kom. Vísir/Anton Brink Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir var hreinlega mögnuð þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2024 kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss síðar á þessu ári. Ísland lagði Færeyjar með fjögurra marka mun, 24-20, í lokaumferð undankeppninnar. Elín Jóna átti svo sannarlega sinn þátt í sigrinum en hún varði 17 skot í leiknum. „Mér líður rosa vel, við gerðum það sem við ætluðum að gera. Þetta er geðveikt, tvö stórmót í röð og það er eitthvað sem maður er stoltur af. Vörnin var að standa sig vel og planið okkar gekk mjög vel, ef það var eitthvað sem fór úrskeiðis þá löguðum það í gegnum leikinn. Það virkaði allt mjög vel í dag,“ sagði Elín Jóna í viðtali við Vísi eftir leik. Handknattleikssamband Evrópu er á því að allt sem Elín Jóna gerði hafi virkað vel og var hún valin leikmaður umferðarinnar á samfélagsmiðlum sambandsins. Var birt myndband af bestu vörslum hennar í leiknum. ( %) to get @HSI_Iceland to their first #ehfeuro since 2012! Cheers for the last round MVP, #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/BYBz01xpxP— EHF EURO (@EHFEURO) April 9, 2024 Hvað varðar lokamótið í nóvember er Ísland með skýr markmið að mati markvarðarins. „Markmiðið er að komast áfram í milliriðilinn. Það er algjörlega markmiðið, mér finnst þetta mjög flott miðað við hvað það er langt síðan við höfum verið á EM og erum mjög spenntar að sýna hvað við getum.“ Elín Jóna var mögnuð gegn Færeyjum.Vísir/Anton Brink Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. 8. apríl 2024 13:19 „Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. 7. apríl 2024 19:18 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Ísland lagði Færeyjar með fjögurra marka mun, 24-20, í lokaumferð undankeppninnar. Elín Jóna átti svo sannarlega sinn þátt í sigrinum en hún varði 17 skot í leiknum. „Mér líður rosa vel, við gerðum það sem við ætluðum að gera. Þetta er geðveikt, tvö stórmót í röð og það er eitthvað sem maður er stoltur af. Vörnin var að standa sig vel og planið okkar gekk mjög vel, ef það var eitthvað sem fór úrskeiðis þá löguðum það í gegnum leikinn. Það virkaði allt mjög vel í dag,“ sagði Elín Jóna í viðtali við Vísi eftir leik. Handknattleikssamband Evrópu er á því að allt sem Elín Jóna gerði hafi virkað vel og var hún valin leikmaður umferðarinnar á samfélagsmiðlum sambandsins. Var birt myndband af bestu vörslum hennar í leiknum. ( %) to get @HSI_Iceland to their first #ehfeuro since 2012! Cheers for the last round MVP, #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/BYBz01xpxP— EHF EURO (@EHFEURO) April 9, 2024 Hvað varðar lokamótið í nóvember er Ísland með skýr markmið að mati markvarðarins. „Markmiðið er að komast áfram í milliriðilinn. Það er algjörlega markmiðið, mér finnst þetta mjög flott miðað við hvað það er langt síðan við höfum verið á EM og erum mjög spenntar að sýna hvað við getum.“ Elín Jóna var mögnuð gegn Færeyjum.Vísir/Anton Brink
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. 8. apríl 2024 13:19 „Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. 7. apríl 2024 19:18 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. 8. apríl 2024 13:19
„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. 7. apríl 2024 19:18