Evrópuþingmenn greiða atkvæði um umdeilda löggjöf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. apríl 2024 07:32 160 mannréttindasamtök hafa mótmælt löggjöfinni. Getty/Santiago Urquijo Evrópuþingið mun í dag ganga til atkvæðagreiðslu um nýja löggjöf um móttöku flóttamanna, þar sem markmiðið er að samræma vinnulag milli ríkja. Stuðningsmenn frumvarpsins segja það munu slá vopnin úr höndum öfga hægri afla en gagnrýnendur þess segja frumvarpið þvert á móti sniðið að hugmyndafræði þeirra. Ylva Johansson, framkvæmdastjóri innanríkismála hjá ESB, sagði í samtali við blaðamenn í gær að umræddar „úrbætur“ miðuðu að því að taka á flóttamannastraumnum með skipulögðum hætti. Malin Björk, Evrópuþingmaður sænska Vinstriflokksins, sagði hins vegar um að ræða útfærslu á hugmyndafræði öfga hægrisins. „Getum við látið okkur detta eitthvað í hug sem er meira ómanneskjulegt? Með þessu er verið að taka verstu aðferðirnar í Evrópu og stofnanavæða þær.“ Lögin eiga meðal annars að stytta málsmeðferðartímann, fela í sér samræmda ferla á öllum landamærum og stofnun Eurodac, miðlægs gagnagrunnar sem mun gera aðildarríkjunum kleift að fletta einstaklingum upp og kanna hvort þeir hafa sótt um hæli annars staðar. Yfir 160 mannréttindasamtök hafa mótmælt löggjöfinni en þau hafa meðal annars gagnrýnt að með þeim verði einstalingum og fjölskyldum smalað í ómannúðlegar móttökumiðstöðvar og vegið að mannréttindum og virðingu fólks. Stephanie Pope, sérfræðingur hjá Oxfam, segir löggjöfina ekki hafa neitt að gera með mannréttindi, heldur snúist hún um hindranir, varðhald og brottflutning. Um sé að ræða stefnu sem byggi á pólitískri hugmyndafræði, frekar en staðreyndum. Evrópusambandið Flóttamenn Hælisleitendur Mannréttindi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Stuðningsmenn frumvarpsins segja það munu slá vopnin úr höndum öfga hægri afla en gagnrýnendur þess segja frumvarpið þvert á móti sniðið að hugmyndafræði þeirra. Ylva Johansson, framkvæmdastjóri innanríkismála hjá ESB, sagði í samtali við blaðamenn í gær að umræddar „úrbætur“ miðuðu að því að taka á flóttamannastraumnum með skipulögðum hætti. Malin Björk, Evrópuþingmaður sænska Vinstriflokksins, sagði hins vegar um að ræða útfærslu á hugmyndafræði öfga hægrisins. „Getum við látið okkur detta eitthvað í hug sem er meira ómanneskjulegt? Með þessu er verið að taka verstu aðferðirnar í Evrópu og stofnanavæða þær.“ Lögin eiga meðal annars að stytta málsmeðferðartímann, fela í sér samræmda ferla á öllum landamærum og stofnun Eurodac, miðlægs gagnagrunnar sem mun gera aðildarríkjunum kleift að fletta einstaklingum upp og kanna hvort þeir hafa sótt um hæli annars staðar. Yfir 160 mannréttindasamtök hafa mótmælt löggjöfinni en þau hafa meðal annars gagnrýnt að með þeim verði einstalingum og fjölskyldum smalað í ómannúðlegar móttökumiðstöðvar og vegið að mannréttindum og virðingu fólks. Stephanie Pope, sérfræðingur hjá Oxfam, segir löggjöfina ekki hafa neitt að gera með mannréttindi, heldur snúist hún um hindranir, varðhald og brottflutning. Um sé að ræða stefnu sem byggi á pólitískri hugmyndafræði, frekar en staðreyndum.
Evrópusambandið Flóttamenn Hælisleitendur Mannréttindi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“