Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 19:55 Berglind Björg mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar í Frakklandi rennur út. PSG Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Á dögunum greindi Vísir frá því að Berglind Björg myndi ekki vera áfram í herbúðum PSG en hún hefur verið frá keppni undanfarna mánuði þar sem hún eignaðist nýverið sitt fyrsta barn. Berglind Björg á að leysa Bryndísi Örnu Níelsdóttir af hólmi en sú hélt í víking og samdi við Växjö í Svíþjóð eftir frábært tímabil síðasta sumar. Hin 32 ára gamla Berglind Björg hefur leikið fyrir ÍBV, Breiðablik og Fylki hér á landi. Það virðist nú næsta öruggt að hún muni bæta við einu íslensku liði við þann lista áður en langt um líður. Einnig hefur hún spilað í bandaríska háskólaboltanum og sem atvinnumaður í Noregi, Svíþjóð, Hollandi, Ítalíu og Frakklandi. Þá á hún að baki 72 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk. Fótbolti Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Á dögunum greindi Vísir frá því að Berglind Björg myndi ekki vera áfram í herbúðum PSG en hún hefur verið frá keppni undanfarna mánuði þar sem hún eignaðist nýverið sitt fyrsta barn. Berglind Björg á að leysa Bryndísi Örnu Níelsdóttir af hólmi en sú hélt í víking og samdi við Växjö í Svíþjóð eftir frábært tímabil síðasta sumar. Hin 32 ára gamla Berglind Björg hefur leikið fyrir ÍBV, Breiðablik og Fylki hér á landi. Það virðist nú næsta öruggt að hún muni bæta við einu íslensku liði við þann lista áður en langt um líður. Einnig hefur hún spilað í bandaríska háskólaboltanum og sem atvinnumaður í Noregi, Svíþjóð, Hollandi, Ítalíu og Frakklandi. Þá á hún að baki 72 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk.
Fótbolti Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira