Veðjaði nítján þúsund sinnum með peninga stórstjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 16:01 Shohei Ohtani, til hægri, sést hér við hlið Ippei Mizuhara sem var túlkur hans í mörg ár. Getty/Keith Birmingham Túlkur hafnaboltastjörnunnar Shohei Ohtani hefur verið ákærður fyrir að stela meira en tveimur milljörðum króna af honum. Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákært túlkinn Ippei Mizuhara fyrir að stela sextán milljónum dollurum af Ohtani en það eru rúmir 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. Túlkurinn tók peningana út af reikningi Ohtani og notaði þá til að fjármagna veðmál sín frá árinu 2021 þar til að allt komst upp á dögunum. Geezus. 19,000 bets with Ohtani s money.Won $142 million. Lost $183 million. https://t.co/BOYIEaTRV3— Andrew Brandt (@AndrewBrandt) April 11, 2024 Saksóknari telur að Ohtani sjálfur hafi ekki vitað af þessu. Túlkurinn þóttist vera skjólstæðingur sinn til að taka peninga af reikningunum. Hinn 29 ára gamli Ohtani er eins stærsta stjarnan í bandaríska hafnaboltanum og hefur tvisvar á síðustu árum verið kosinn besti leikmaðurinn. Hann spilar fyrir Los Angeles Dodgers. Mizuhara veðjaði nítján þúsund sinnum á þessu tímabili. Hann vann 142 milljónir dollara í veðmálum sínum en tapaði á móti 183 milljónum dollara. Það þýðir að hann er 41 milljón dollara í mínus. Hann bjó sér til 5,8 milljarða veðmálaskuld. Túlkurinn sótti því í peninga Ohtani til að eiga fyrir veðmálaskuldum sínum. Ohtani treysti mikið á túlkinn enda talaði hann ekki ensku þegar hann kom til Bandaríkjanna. Einn veðmangarinn lak smáskilaboðum frá Mizuhara í fjölmiðla en þar skrifaði Mizuhara: Ég er svolítið lélegur í þessum íþróttaveðmálum, er það ekki? Það er alveg hægt að taka undir það. Hann missti af sjálfsögðu starfið sitt sem túlkur Ohtani og er væntanlega á leiðinni í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hafnabolti Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákært túlkinn Ippei Mizuhara fyrir að stela sextán milljónum dollurum af Ohtani en það eru rúmir 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. Túlkurinn tók peningana út af reikningi Ohtani og notaði þá til að fjármagna veðmál sín frá árinu 2021 þar til að allt komst upp á dögunum. Geezus. 19,000 bets with Ohtani s money.Won $142 million. Lost $183 million. https://t.co/BOYIEaTRV3— Andrew Brandt (@AndrewBrandt) April 11, 2024 Saksóknari telur að Ohtani sjálfur hafi ekki vitað af þessu. Túlkurinn þóttist vera skjólstæðingur sinn til að taka peninga af reikningunum. Hinn 29 ára gamli Ohtani er eins stærsta stjarnan í bandaríska hafnaboltanum og hefur tvisvar á síðustu árum verið kosinn besti leikmaðurinn. Hann spilar fyrir Los Angeles Dodgers. Mizuhara veðjaði nítján þúsund sinnum á þessu tímabili. Hann vann 142 milljónir dollara í veðmálum sínum en tapaði á móti 183 milljónum dollara. Það þýðir að hann er 41 milljón dollara í mínus. Hann bjó sér til 5,8 milljarða veðmálaskuld. Túlkurinn sótti því í peninga Ohtani til að eiga fyrir veðmálaskuldum sínum. Ohtani treysti mikið á túlkinn enda talaði hann ekki ensku þegar hann kom til Bandaríkjanna. Einn veðmangarinn lak smáskilaboðum frá Mizuhara í fjölmiðla en þar skrifaði Mizuhara: Ég er svolítið lélegur í þessum íþróttaveðmálum, er það ekki? Það er alveg hægt að taka undir það. Hann missti af sjálfsögðu starfið sitt sem túlkur Ohtani og er væntanlega á leiðinni í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
Hafnabolti Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira