Skipuleggur þú tímann þinn? Magnús Jóhann Hjartarson skrifar 12. apríl 2024 13:00 Hér koma nokkrar pælingar á föstudegi varðandi tímanotkun. Að mínu mati er tíminn minn og athygli mikilvægasti gjaldmiðill sem ég hef. Því ég fæ tímann minn aldrei aftur. Ekki eins og pening sem ég get alltaf eignast að nýju ef ég eyði honum. Þá spyr maður sig hvernig er ég að eyða tíma mínum? Hvernig vil ég nýta tímann í fullkomnum heimi? Hvernig get ég nýtt tímann núna og í framtíðinni? Hér koma nokkur ráð sem ég nota persónulega til að nýta tímann minn sem best!! 1. Vera með skýran ásetning í því hvernig ég vil nýta daginn minn. Það getur verið mismunandi eftir tímabilum. - a. Stundum er ég í vinnu tímabili og þá er ég að forgangsraða því að vinna sem mest. - b. Stundum er ég í æfingatímabili og þá set ég meiri tíma í æfingar. - c. Stundum er það slökun og frí, sem er líka mjög mikilvægt!! 2. Reyni að forðast hluti sem munu skaða mig í framtíðinni og leggja áherslu á að gera frekar hluti sem munu gagnast mér í framtíðinni. - a. Ég reyni að forðast áfengi og slík efni alla virka daga og oft um helgar líka ef ég er að keppa eða vinna. Því það hefur slæm áhrif á svefn, lundarfar, líðan og orku daginn eftir. Ég vil vera í topp standi næstum alla daga. - b. Sé til þess að hreyfa mig á hverjum degi því mér líður svo vel eftir á og það hjálpar mér að halda mér í formi. - c. Legg mig fram við að hafa sambönd og samskipti við fólk góð. Byggi ég það á því að segja sannleikann og vera hreinskilinn. Það getur oft verið mjög erfitt. 3. Skoða dagatalið mitt með þennan ásetning ☝️ . 4. Set upp hvern dag kvöldið áður og skipulegg vikuna vel fram í tímann. 5. Er grimmur í því að segja nei við hlutum sem hjálpa mér ekki að ná markmiðum mínum. 6. En síðan já við öllum hinum hlutunum sem koma mér nær því. - a. Eins og æfingar, vinna, sund með vinum, matur með vinum og fjölskyldu og fleira. 7. Smá mikilvægt lokaráð í lokin. - a. Fer yfir skjá tíma í símanum mínum og sé hversu mikið ég er að eyða í samfélagsmiðla og fleira. Reyni að vera mjög meðvitaður um hversu mikill tími fer í tilganslaust áhorf á líf annara sem kemur mér ekkert við. 🤪 - b. Ef það gerist þá stoppa í strax og beini athygli minni að næsta verkefni. Vona að þessi ráð hjálpi ykkur inn í helgina að nýta tímann rétt, það mun láta ykkur líða betur við það að njóta líðandi stundar. Góða helgi. Magnús Jóhann Hjartarson, BS – Sálfræði, Einkaþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Sjá meira
Hér koma nokkrar pælingar á föstudegi varðandi tímanotkun. Að mínu mati er tíminn minn og athygli mikilvægasti gjaldmiðill sem ég hef. Því ég fæ tímann minn aldrei aftur. Ekki eins og pening sem ég get alltaf eignast að nýju ef ég eyði honum. Þá spyr maður sig hvernig er ég að eyða tíma mínum? Hvernig vil ég nýta tímann í fullkomnum heimi? Hvernig get ég nýtt tímann núna og í framtíðinni? Hér koma nokkur ráð sem ég nota persónulega til að nýta tímann minn sem best!! 1. Vera með skýran ásetning í því hvernig ég vil nýta daginn minn. Það getur verið mismunandi eftir tímabilum. - a. Stundum er ég í vinnu tímabili og þá er ég að forgangsraða því að vinna sem mest. - b. Stundum er ég í æfingatímabili og þá set ég meiri tíma í æfingar. - c. Stundum er það slökun og frí, sem er líka mjög mikilvægt!! 2. Reyni að forðast hluti sem munu skaða mig í framtíðinni og leggja áherslu á að gera frekar hluti sem munu gagnast mér í framtíðinni. - a. Ég reyni að forðast áfengi og slík efni alla virka daga og oft um helgar líka ef ég er að keppa eða vinna. Því það hefur slæm áhrif á svefn, lundarfar, líðan og orku daginn eftir. Ég vil vera í topp standi næstum alla daga. - b. Sé til þess að hreyfa mig á hverjum degi því mér líður svo vel eftir á og það hjálpar mér að halda mér í formi. - c. Legg mig fram við að hafa sambönd og samskipti við fólk góð. Byggi ég það á því að segja sannleikann og vera hreinskilinn. Það getur oft verið mjög erfitt. 3. Skoða dagatalið mitt með þennan ásetning ☝️ . 4. Set upp hvern dag kvöldið áður og skipulegg vikuna vel fram í tímann. 5. Er grimmur í því að segja nei við hlutum sem hjálpa mér ekki að ná markmiðum mínum. 6. En síðan já við öllum hinum hlutunum sem koma mér nær því. - a. Eins og æfingar, vinna, sund með vinum, matur með vinum og fjölskyldu og fleira. 7. Smá mikilvægt lokaráð í lokin. - a. Fer yfir skjá tíma í símanum mínum og sé hversu mikið ég er að eyða í samfélagsmiðla og fleira. Reyni að vera mjög meðvitaður um hversu mikill tími fer í tilganslaust áhorf á líf annara sem kemur mér ekkert við. 🤪 - b. Ef það gerist þá stoppa í strax og beini athygli minni að næsta verkefni. Vona að þessi ráð hjálpi ykkur inn í helgina að nýta tímann rétt, það mun láta ykkur líða betur við það að njóta líðandi stundar. Góða helgi. Magnús Jóhann Hjartarson, BS – Sálfræði, Einkaþjálfari.
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar