Arnar hefur ekki tapað fyrir Rúnari í meira en þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 13:00 Arnar Gunnlaugsson og Rúnar Kristinsson mætast nú í fyrsta skiptið í Bestu deildinni síðan að Rúnar hætti með KR og tók við liði Fram. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson hafði gott tak á Arnari Gunnlaugssyni þegar Arnar var að byrja sem þjálfari en það hefur heldur betur snúist við undanfarin ár. Lið þeirra Arnars og Rúnars, Víkingur og Fram, mætast í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn fer fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal, hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það er hins vegar athyglisvert að skoða gengi þessara meistaraþjálfara á móti hvorum öðrum. Alls hafa þeir unnið sex stóra titla hvor í íslenska boltanum, Arnar tvo Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla en Rúnar þrjá Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla. 1. október 2020. Það er síðasta skiptið sem Rúnar Kristinsson náði að vinna Arnar Gunnlaugsson í deild eða bikar. Arnar hefur stýrt Víkingsliðinu í ellefu leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Rúnar stýrði KR-liðinu til sigurs á móti liði Arnars í fyrst fimm leikjum þeirra í deild, bikar eða meistarakeppni. Sá síðasti af þeim var 2-0 sigur í október 2020. Seinna mark KR í leiknum skoraði Óskar Örn Hauksson sem er núna styrktarþjálfari Víkingsliðsins. Undanfarin þrjú tímabil hafa liðin mæst í bæði deild og bikar á hverju sumari en KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri. Víkingsliðið hefur unnið alla þrjár bikarleikina og náð í 16 stig á móti aðeins fjórum stigum KR-liðsins í átta deildarleikjum liðanna á sama tíma. Síðustu 11 leikir liða Arnars Gunnlaugssonar og Rúnars Kristinssonar: 2023 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 4-1 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 2-1 Deildarleikur í apríl: Víkingur vann 3ö0 2022 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í október: 2-2 jafntefli Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 5-3 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 3-0 2021 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: Víkingur vann 2-1 Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 3-1 Deildarleikur í júní: 1-1 jafntefli Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Sjá meira
Lið þeirra Arnars og Rúnars, Víkingur og Fram, mætast í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn fer fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal, hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það er hins vegar athyglisvert að skoða gengi þessara meistaraþjálfara á móti hvorum öðrum. Alls hafa þeir unnið sex stóra titla hvor í íslenska boltanum, Arnar tvo Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla en Rúnar þrjá Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla. 1. október 2020. Það er síðasta skiptið sem Rúnar Kristinsson náði að vinna Arnar Gunnlaugsson í deild eða bikar. Arnar hefur stýrt Víkingsliðinu í ellefu leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Rúnar stýrði KR-liðinu til sigurs á móti liði Arnars í fyrst fimm leikjum þeirra í deild, bikar eða meistarakeppni. Sá síðasti af þeim var 2-0 sigur í október 2020. Seinna mark KR í leiknum skoraði Óskar Örn Hauksson sem er núna styrktarþjálfari Víkingsliðsins. Undanfarin þrjú tímabil hafa liðin mæst í bæði deild og bikar á hverju sumari en KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri. Víkingsliðið hefur unnið alla þrjár bikarleikina og náð í 16 stig á móti aðeins fjórum stigum KR-liðsins í átta deildarleikjum liðanna á sama tíma. Síðustu 11 leikir liða Arnars Gunnlaugssonar og Rúnars Kristinssonar: 2023 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 4-1 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 2-1 Deildarleikur í apríl: Víkingur vann 3ö0 2022 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í október: 2-2 jafntefli Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 5-3 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 3-0 2021 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: Víkingur vann 2-1 Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 3-1 Deildarleikur í júní: 1-1 jafntefli
Síðustu 11 leikir liða Arnars Gunnlaugssonar og Rúnars Kristinssonar: 2023 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 4-1 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 2-1 Deildarleikur í apríl: Víkingur vann 3ö0 2022 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í október: 2-2 jafntefli Deildarleikur í september: 2-2 jafntefli Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 5-3 Deildarleikur í júlí: Víkingur vann 3-0 2021 (Arnar með Víking, Rúnar með KR) Deildarleikur í september: Víkingur vann 2-1 Bikarleikur í ágúst: Víkingur vann 3-1 Deildarleikur í júní: 1-1 jafntefli
Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Sjá meira