Góður laugardagur fyrir Ísak, Þóri og Stefán Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 13:03 Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. Getty/ Uwe Anspach Þrír íslenskir knattspyrnumenn fögnuðu allir sigri í leikjum liða þeirra í neðri deildunum í Þýskalandi og Svíþjóð í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf unnu sinn sjötta deildarsigur í röð þegar liðið vann 1-0 sigur á Greuther Fürth. Hollendingurinn Vincent Vermeij skoraði eina markið á 69. mínútu. Düsseldorf situr í þriðja sætinu þremur stigum frá toppsætinu. Mark var dæmt af Düsseldorf liðinu á 36. mínútu í fyrri hálfleik eftir að aðkomu myndbandsdómara. Yannik Engelhardt skoraði en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök því sigurmarkið kom rúmu hálftíma síðar. Ísak spilaði allan leikinn á miðju Düsseldorf. Þórir Jóhann Helgason og félagar í Eintracht Braunschweig gerðu góða ferð til Osnabrück í dag og náðu í mikilvæg stig í botnbaráttu þýsku b-deildarinnar. Braunschweig vann 3-0 sigur og Þórir spilaði allan leikinn. Anton Donkor (8. mínúta), Rayan Philippe (40. mínúta) og Johan Gómez (60. mínúta) skoruðu mörkin. Braunschweig er í 13. sæti, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Stefán Alexander Ljubicic og félagar í Skövde unnu 1-0 sigur á Trelleborg í sænsku b-deildinni. Með sigrinum komst liðið upp í fimmta sætið. Þetta var þriðji byrjunarliðsleikur Stefáns í röð en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark í sænsku b-deildinni. Eina mark liðsins kom úr vítaspyrnu á 39. mínútu. Stefán lét finna fyrir sér og fékk gula spjaldið á 23. mínútu. Hann spilaði allan leikinn. Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf unnu sinn sjötta deildarsigur í röð þegar liðið vann 1-0 sigur á Greuther Fürth. Hollendingurinn Vincent Vermeij skoraði eina markið á 69. mínútu. Düsseldorf situr í þriðja sætinu þremur stigum frá toppsætinu. Mark var dæmt af Düsseldorf liðinu á 36. mínútu í fyrri hálfleik eftir að aðkomu myndbandsdómara. Yannik Engelhardt skoraði en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök því sigurmarkið kom rúmu hálftíma síðar. Ísak spilaði allan leikinn á miðju Düsseldorf. Þórir Jóhann Helgason og félagar í Eintracht Braunschweig gerðu góða ferð til Osnabrück í dag og náðu í mikilvæg stig í botnbaráttu þýsku b-deildarinnar. Braunschweig vann 3-0 sigur og Þórir spilaði allan leikinn. Anton Donkor (8. mínúta), Rayan Philippe (40. mínúta) og Johan Gómez (60. mínúta) skoruðu mörkin. Braunschweig er í 13. sæti, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Stefán Alexander Ljubicic og félagar í Skövde unnu 1-0 sigur á Trelleborg í sænsku b-deildinni. Með sigrinum komst liðið upp í fimmta sætið. Þetta var þriðji byrjunarliðsleikur Stefáns í röð en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark í sænsku b-deildinni. Eina mark liðsins kom úr vítaspyrnu á 39. mínútu. Stefán lét finna fyrir sér og fékk gula spjaldið á 23. mínútu. Hann spilaði allan leikinn.
Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira