Katrín Tanja missir af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 08:58 Katrín Tanja Davíðsdóttir er meidd á baki og verður að hætta keppni í undankeppni heimsleikann 2024. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira