Matvöruverslun og íbúðir steinsnar frá Keflavíkurflugvelli Bjarki Sigurðsson skrifar 4. maí 2024 23:01 Byggt verður í móanum fyrir aftan Marriott-hótelið. Vísir/Einar Stefnt er að því að reisa fjölda íbúða, matvöruverslun og fleira í móa skammt frá Keflavíkurflugvelli á næstu árum. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir það bæta þjónustustig flugvallarins til muna. Skammt frá Keflavíkurflugvelli má finna verslunar- og þjónustutorgið Aðaltorg. Þar má finna hótel, apótek, heilsugæslu, veitingastaði og margt fleira. Fyrir ekki svo löngu síðan mátti þarna eingöngu finna móa og ekkert annað, þar til Ingvar Eyfjörð ákvað að breyta þessu í þjónustusvæði. „Hugmyndin okkar er sú að tengja og auka þetta þjónustumagn sem getur orðið til verulegra bóta fyrir þjónustustig flugvallarins,“ segir Ingvar. Ingvar Eyfjörð er framkvæmdastjóri Aðaltorgs.Vísir/Einar Anna eftirspurn flugvallarins Hann segir stanslausa umferð vera um svæðið og meira er á leiðinni. „Svo munum við á vormánuðunum hefja framkvæmdur við matvöruverslun og skrifstofuhúsnæði. Í framhaldi af skipulagsbreytingum hjá bænum þá hyggjum við á frekari framkvæmdir til að anna þeirri eftirspurn sem þjónustustig flugvallarsvæðisins kallar á,“ segir Ingvar. Íbúðir og hótel Við hliðina á Marriott-hótelinu við Aðaltorg er stefnt að því að reistur verði fjöldi íbúða, og jafnvel hótel fyrir árið 2035. „Þróunaráætlun Kadeco gerir ráð fyrir því að þetta svæði verði uppbyggt fyrir árið 2035, en við ætlum að vera aðeins fyrr en það,“ segir Ingvar. Þú nennir ekki að bíða alveg til 2035? „Það er alltof langt maður, ég verð svo gamall,“ segir Ingvar og hlær. Reykjanesbær Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Húsnæðismál Verslun Skipulag Matvöruverslun Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Skammt frá Keflavíkurflugvelli má finna verslunar- og þjónustutorgið Aðaltorg. Þar má finna hótel, apótek, heilsugæslu, veitingastaði og margt fleira. Fyrir ekki svo löngu síðan mátti þarna eingöngu finna móa og ekkert annað, þar til Ingvar Eyfjörð ákvað að breyta þessu í þjónustusvæði. „Hugmyndin okkar er sú að tengja og auka þetta þjónustumagn sem getur orðið til verulegra bóta fyrir þjónustustig flugvallarins,“ segir Ingvar. Ingvar Eyfjörð er framkvæmdastjóri Aðaltorgs.Vísir/Einar Anna eftirspurn flugvallarins Hann segir stanslausa umferð vera um svæðið og meira er á leiðinni. „Svo munum við á vormánuðunum hefja framkvæmdur við matvöruverslun og skrifstofuhúsnæði. Í framhaldi af skipulagsbreytingum hjá bænum þá hyggjum við á frekari framkvæmdir til að anna þeirri eftirspurn sem þjónustustig flugvallarsvæðisins kallar á,“ segir Ingvar. Íbúðir og hótel Við hliðina á Marriott-hótelinu við Aðaltorg er stefnt að því að reistur verði fjöldi íbúða, og jafnvel hótel fyrir árið 2035. „Þróunaráætlun Kadeco gerir ráð fyrir því að þetta svæði verði uppbyggt fyrir árið 2035, en við ætlum að vera aðeins fyrr en það,“ segir Ingvar. Þú nennir ekki að bíða alveg til 2035? „Það er alltof langt maður, ég verð svo gamall,“ segir Ingvar og hlær.
Reykjanesbær Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Húsnæðismál Verslun Skipulag Matvöruverslun Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira