Kínverjar vara Bandaríkjamenn við að stíga á „rauðu strikin“ Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2024 07:35 Blinken og Wang hittust í Beijing í dag. AP Photo/Mark Schiefelbein Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varar bandaríska kollega sinn Antony Blinken við því að stíga yfir svokölluð rauð strik sem Kínverjar hafi sett sér. Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna. Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna.
Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira