Tímaskekkja á 21. öldinni Valerio Gargiulo skrifar 28. apríl 2024 12:31 Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Ég tek að þegar gerður er greinarmunur á kyni, þá fari samfélagið aftur til steinaldar. Það er kominn tími til að yfirgefa þessa gamaldags aðgreiningu milli kynja og tileinka sér framtíð þar sem allir geta valið sér lífsleið að vild, án þess að vera bundnir af úreltum staðalímyndum. Ég velti því fyrir mér hvort einhverjum hafi einhvern tíma dottið í hug að íslenska ríkið setji upp mannsæmandi styrktarkerfi til heimavinnandi foreldra sem fá ekki pláss fyrir börnin sín í dagvistun? Ímyndaðu þér heim þar sem það að vera foreldri er ekki bundið við kyn, heldur er hlutverk opið öllum, studd og metin af samfélaginu sjálfu. Hugmyndin um að koma á launum fyrir foreldra, óháð kyni þeirra, gæti gjörbylt skynjun á heimilisstörfum og umönnun barna. Að mínu mati myndi þetta leysa mörg vandamál. Foreldri gætu valið að vera heima til að sjá um börn sín, án þess að verða fyrir fjárhagslegum refsingum. Þetta myndi leyfa áður óþekktum sveigjanleika, sem gerir fjölskyldum kleift að laga sig að þörfum sínum frekar en að fylgja stífum staðalmyndum kynjanna. Að auki að borga einu foreldri til þess að vera heima minnka endalausa biðlista á leikskólum þar sem foreldrar gætu haft val um hvenær barnið ætti að byrja á leikskóla. Hugmyndin um að borga fyrir umönnunarstörf gæti loksins viðurkennt félagslegt og efnahagslegt gildi verkefnis sem er of oft vanmetið: að vera faðir eða móðir sem er afar krefjandi og kostnaðarsamt hlutverk. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Fjölmiðlar Jafnréttismál Mest lesið Kennarar verða að slá af launkröfum svo hægt sé að semja við þá! Ragnheiður Stephensen Skoðun Af hverju þegir Versló? Pétur Orri Pétursson Skoðun Kæru félagar í Sjálfstæðisflokki Snorri Ásmundarson Skoðun Blóðmjólkum ekki náttúru Íslands Bjarni Bjarnason Skoðun Þögnin er ærandi Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Sterki maðurinn Bjarni Karlsson Skoðun Hvar liggur ábyrgðin? Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Eldingar á Íslandi Gunnar Sigvaldason Skoðun Svefn - ein dýrmætasta gjöfin sem þú getur gefið barninu þínu Stefán Þorri Helgason Skoðun Carbfix greypir vandann í stein - málið verður skoðað, vegið og metið á opin og heiðarlegan máta Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Að stefna í hæstu hæðir Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Kæru félagar í Sjálfstæðisflokki Snorri Ásmundarson skrifar Skoðun Eldingar á Íslandi Gunnar Sigvaldason skrifar Skoðun Sterki maðurinn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Blóðmjólkum ekki náttúru Íslands Bjarni Bjarnason skrifar Skoðun Spörum með einfaldara eftirliti Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Carbfix greypir vandann í stein - málið verður skoðað, vegið og metið á opin og heiðarlegan máta Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgðin? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kærleikurinn stuðar Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Svefn - ein dýrmætasta gjöfin sem þú getur gefið barninu þínu Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Af skráningum stjórmálaflokka og styrkjum til þeirra Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Þögnin er ærandi Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Kennarar verða að slá af launkröfum svo hægt sé að semja við þá! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun „Leyfðu þeim“ aðferðin Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Af hverju þegir Versló? Pétur Orri Pétursson skrifar Skoðun Siðapostuli Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Óheftar strandveiðar Arthur Bogason skrifar Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Sjá meira
Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Ég tek að þegar gerður er greinarmunur á kyni, þá fari samfélagið aftur til steinaldar. Það er kominn tími til að yfirgefa þessa gamaldags aðgreiningu milli kynja og tileinka sér framtíð þar sem allir geta valið sér lífsleið að vild, án þess að vera bundnir af úreltum staðalímyndum. Ég velti því fyrir mér hvort einhverjum hafi einhvern tíma dottið í hug að íslenska ríkið setji upp mannsæmandi styrktarkerfi til heimavinnandi foreldra sem fá ekki pláss fyrir börnin sín í dagvistun? Ímyndaðu þér heim þar sem það að vera foreldri er ekki bundið við kyn, heldur er hlutverk opið öllum, studd og metin af samfélaginu sjálfu. Hugmyndin um að koma á launum fyrir foreldra, óháð kyni þeirra, gæti gjörbylt skynjun á heimilisstörfum og umönnun barna. Að mínu mati myndi þetta leysa mörg vandamál. Foreldri gætu valið að vera heima til að sjá um börn sín, án þess að verða fyrir fjárhagslegum refsingum. Þetta myndi leyfa áður óþekktum sveigjanleika, sem gerir fjölskyldum kleift að laga sig að þörfum sínum frekar en að fylgja stífum staðalmyndum kynjanna. Að auki að borga einu foreldri til þess að vera heima minnka endalausa biðlista á leikskólum þar sem foreldrar gætu haft val um hvenær barnið ætti að byrja á leikskóla. Hugmyndin um að borga fyrir umönnunarstörf gæti loksins viðurkennt félagslegt og efnahagslegt gildi verkefnis sem er of oft vanmetið: að vera faðir eða móðir sem er afar krefjandi og kostnaðarsamt hlutverk. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Carbfix greypir vandann í stein - málið verður skoðað, vegið og metið á opin og heiðarlegan máta Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Carbfix greypir vandann í stein - málið verður skoðað, vegið og metið á opin og heiðarlegan máta Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Kennarar verða að slá af launkröfum svo hægt sé að semja við þá! Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Carbfix greypir vandann í stein - málið verður skoðað, vegið og metið á opin og heiðarlegan máta Elliði Vignisson Skoðun