Kelce framlengir og verður launahæsti innherji sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 23:01 Travis Kelce hefur átt magnað ár til þessa. NFL-meistari, kærasti Taylor Swift og nú launahæsti innherji sögunnar. Ethan Miller/Getty Images Raðsigurvegarinn Travis Kelce hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NFL-meistaralið Kansas City Chiefs. Gerir samningurinn hann að launahæsta innherja sögunnar. Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira