Berlínarborg vill losna við glæsivillu Göbbels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 11:18 Býlið hýsti eitt sinn alræmdustu nasistana. AP/Patrick Pleul Landstjórn Berlínarborgar vill losna við umsjá yfir glæsilegu sveitabýli skammt frá borginni sem var reist handa Joseph Göbbels, áróðursráðherra Hitlers, árið 1939. Borgaryfirvöld freista þess að binda enda á áratugalanga óvissu um hvort beri að rífa býlið eða gera það upp þar sem það hefur ekki verið í notkun í fleiri áratugi. Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira