FH-ingar búnir að velja besta FH-lið sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:30 Davíð Þór Viðarsson er fyrrum fyrirliði FH og hefur tekið við nokkrum Íslandsmeistaratitlum. Mynd/Daníel Knattspyrnudeild FH hefur í vor staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins og var úrvalsliðið kynnt fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Bestu deildinni í sumar, sem var á móti Vestra í dag. Það eru margir frábærir leikmenn sem hafa spilað fyrir FH í gegnum tíðina og því ekki auðvelt að velja aðeins ellefu leikmenn. Af þeim sökum eru menn eins og Allan Borgvardt og Hörður Magnússon út í kuldanum. Hörður er þriðji markahæsti leikmaður FH í efstu deild og Borgvardt var tvisvar sinnum kosinn besti leikmaður tímabilsins eða árin 2003 og 2005. Framherjar úrvalsliðsins eru Atlarnir tveir, Ati Viðar Björnsson og Atli Guðnason ásamt Tryggva Guðmundssyni. Steven Lennon er síðan framarlega á miðjunni og fyrir aftan hann eru Heimir Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson. Í vörninni eru þeir Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen og Freyr Bjarnason og Daði Lárusson er síðan í markinu. Um þúsund manns tóku þátt í kosningunni, þar sem velja þurfti leikmenn í ellefu stöður á vellinum. Leikmenn sem tilnefndir voru í hverja stöðu fyrir sig þurftu að hafa leikið að minnsta kosti þrjár leiktíðir með FH frá árinu 1964 til dagsins í dag. Elsti tilnefndi leikmaðurinn var Bergþór Jónsson, fæddur 1935, en yngstir voru þeir Baldur Logi Guðlaugsson og Ólafur Guðmundsson, núverandi leikmaður FH, sem fæddir eru 2002. Enginn þeirra komst þó í úrvalsliðið sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Það eru margir frábærir leikmenn sem hafa spilað fyrir FH í gegnum tíðina og því ekki auðvelt að velja aðeins ellefu leikmenn. Af þeim sökum eru menn eins og Allan Borgvardt og Hörður Magnússon út í kuldanum. Hörður er þriðji markahæsti leikmaður FH í efstu deild og Borgvardt var tvisvar sinnum kosinn besti leikmaður tímabilsins eða árin 2003 og 2005. Framherjar úrvalsliðsins eru Atlarnir tveir, Ati Viðar Björnsson og Atli Guðnason ásamt Tryggva Guðmundssyni. Steven Lennon er síðan framarlega á miðjunni og fyrir aftan hann eru Heimir Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson. Í vörninni eru þeir Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen og Freyr Bjarnason og Daði Lárusson er síðan í markinu. Um þúsund manns tóku þátt í kosningunni, þar sem velja þurfti leikmenn í ellefu stöður á vellinum. Leikmenn sem tilnefndir voru í hverja stöðu fyrir sig þurftu að hafa leikið að minnsta kosti þrjár leiktíðir með FH frá árinu 1964 til dagsins í dag. Elsti tilnefndi leikmaðurinn var Bergþór Jónsson, fæddur 1935, en yngstir voru þeir Baldur Logi Guðlaugsson og Ólafur Guðmundsson, núverandi leikmaður FH, sem fæddir eru 2002. Enginn þeirra komst þó í úrvalsliðið sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira