„Höfum spilað vel án Arons áður“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2024 23:18 Sigursteinn Arndal gat leyft sér að brosa á hliðarlínunni. Vísir/Pawel Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sigurreifur að loknum sannfærandi sigri liðsins gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Við náðum strax upp sterkri vörn og þar fyrir aftan var Daníel Freyr frábær. Það gefur okkur færi á hraðaupphlaupsmörkum sem skila forskoti og sjálfstrausti í liðið. Liðsheildin var frábær og margir sem lögðu hönd á plóg við að halda varnarleiknum svona góðum,“ sagði Sigursteinn. „Það varð strax ljóst eftir leikinn í Eyjum að Aron yrði ekki með í þessum leik og við undirbjuggum okkur undir það milli leikja. Við höfum spilað áður vel án Arons bæði í vetur og á síðustu tímabilum og við vissum það vel að við erum með gott lið án hans,“ sagði hann um undirbúninginn. „Ásbjörn Friðriksson tók aukna ábyrgð á herðar sínar í fjarveru Arons og gerði það frábærlega. Við vitum öll hvers megnugur Ási er og hann sýndi það í þessum leik. Ég vil þó ítreka það að þetta var sigru liðsheildarinnar fyrst og fremst,“ sagði þjálfarinn hreykinn. „Það er ólýsanlegt fyrir mig að spila í jafn mikilli stemmingu og var hér í Kaplakrika í kvöld. Sú vinna sem sjálfboðaliðar sinntu alla vikuna og bara viku eftir viku til þess að skapa svona geggjaða umgjörð er algjörlega ómetanleg. Nú tekur við smá pása og það eru bara kostir og gallar við það. Við vissum af þessu þegar tímabilið hófst að þetta yrði svona og þetta er bara staðan. Fram undan er bara að búa okkur eins vel og nokkur möguleiki er fyrir úrslitaeinvígið,“ segir Sigursteinn um stemminguna í kvöld og framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
„Við náðum strax upp sterkri vörn og þar fyrir aftan var Daníel Freyr frábær. Það gefur okkur færi á hraðaupphlaupsmörkum sem skila forskoti og sjálfstrausti í liðið. Liðsheildin var frábær og margir sem lögðu hönd á plóg við að halda varnarleiknum svona góðum,“ sagði Sigursteinn. „Það varð strax ljóst eftir leikinn í Eyjum að Aron yrði ekki með í þessum leik og við undirbjuggum okkur undir það milli leikja. Við höfum spilað áður vel án Arons bæði í vetur og á síðustu tímabilum og við vissum það vel að við erum með gott lið án hans,“ sagði hann um undirbúninginn. „Ásbjörn Friðriksson tók aukna ábyrgð á herðar sínar í fjarveru Arons og gerði það frábærlega. Við vitum öll hvers megnugur Ási er og hann sýndi það í þessum leik. Ég vil þó ítreka það að þetta var sigru liðsheildarinnar fyrst og fremst,“ sagði þjálfarinn hreykinn. „Það er ólýsanlegt fyrir mig að spila í jafn mikilli stemmingu og var hér í Kaplakrika í kvöld. Sú vinna sem sjálfboðaliðar sinntu alla vikuna og bara viku eftir viku til þess að skapa svona geggjaða umgjörð er algjörlega ómetanleg. Nú tekur við smá pása og það eru bara kostir og gallar við það. Við vissum af þessu þegar tímabilið hófst að þetta yrði svona og þetta er bara staðan. Fram undan er bara að búa okkur eins vel og nokkur möguleiki er fyrir úrslitaeinvígið,“ segir Sigursteinn um stemminguna í kvöld og framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða