Óskar hafi sett stjórninni afarkosti Valur Páll Eiríksson skrifar 10. maí 2024 09:25 Ósætti milli Óskars og stjórnenda hjá Haugesund er sögð ástæða þess að hann sagði upp störfum. Getty TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Óskar Hrafn hafi viljað ráða sinn eigin aðstoðarmann þegar hann tók við stjórnartaumunum en ekki fengið heimild til þess. Félagið valdi þess í stað þjálfarateymið sem samanstóð af aðstoðarþjálfaranum Sancheev Manoharan, markvarðaþjálfaranum Kamil Rylka og Paul André Farstad sem starfaði sem leikgreinandi. TV2 kveðst hafa heimildir fyrir því að ósætti um starfsteymið hafi orðið til þess að Óskar sagði upp störfum í gær. Óskari hafi fundist hann ekki fá þann stuðning sem hann þyrfti til að ná árangri í starfi. Óskar hafi beðið íþróttastjórann Eirik Oppedal að fjarlægja aðstoðarmanninn Manoharan úr starfi aðstoðarþjálfara, ellegar hann segði upp störfum. Haugesund hafi neitað beiðni Óskars og hann ekki séð aðra leið færa en að segja starfi sínu lausu. Manoharan, Farstad og Rylka hafa tekið tímabundið við þjálfun liðsins á meðan Haugesund leitar arftaka Óskars í starfi, samkvæmt tilkynningu félagsins í morgun. Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig um málið og sagði Óskar þurfa að greina frá ástæðum uppsagnarinnar sjálfur. Óskar Hrafn vildi sjálfur ekki tjá sig um málið við Vísi þegar innt var eftir viðbrögðum í morgunsárið. Norski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Óskar Hrafn hafi viljað ráða sinn eigin aðstoðarmann þegar hann tók við stjórnartaumunum en ekki fengið heimild til þess. Félagið valdi þess í stað þjálfarateymið sem samanstóð af aðstoðarþjálfaranum Sancheev Manoharan, markvarðaþjálfaranum Kamil Rylka og Paul André Farstad sem starfaði sem leikgreinandi. TV2 kveðst hafa heimildir fyrir því að ósætti um starfsteymið hafi orðið til þess að Óskar sagði upp störfum í gær. Óskari hafi fundist hann ekki fá þann stuðning sem hann þyrfti til að ná árangri í starfi. Óskar hafi beðið íþróttastjórann Eirik Oppedal að fjarlægja aðstoðarmanninn Manoharan úr starfi aðstoðarþjálfara, ellegar hann segði upp störfum. Haugesund hafi neitað beiðni Óskars og hann ekki séð aðra leið færa en að segja starfi sínu lausu. Manoharan, Farstad og Rylka hafa tekið tímabundið við þjálfun liðsins á meðan Haugesund leitar arftaka Óskars í starfi, samkvæmt tilkynningu félagsins í morgun. Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig um málið og sagði Óskar þurfa að greina frá ástæðum uppsagnarinnar sjálfur. Óskar Hrafn vildi sjálfur ekki tjá sig um málið við Vísi þegar innt var eftir viðbrögðum í morgunsárið.
Norski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11
Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24