Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:28 Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í gær. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær mann sem reyndi sparka í þá. Við handtökuna hótaði hann einnig lögregluþjónunum og fjölskyldum þeirra lífláti. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman“ og hægt verður að taka af honum skýrslu. Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna. Lögreglumál Næturlíf Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna.
Lögreglumál Næturlíf Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira