Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. maí 2024 19:38 Bjarni Mark lék gegn sínum gömlu félögum í kvöld. Vísir/Diego Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Bjarni Mark Antonsson lék á móti sínum gömlu félögum í KA í kvöld. Hann lék með KA frá árunum 2012-2018 við góðan orðstýr og þekkir því vel til á Akureyri. Við ræddum við Bjarna eftir leik. „Tilfinningin er góð eftir sigurinn. Mikilvægt að tengja saman sigra. Extra sætt fyrir mig, skrýtið að spila við KA.“ sagði Bjarni stuttu eftir leik spurður um fyristu viðbrögð. Hann bætti svo við um frammistöðuna. „Smá þung stemmning hjá okkur í hálfleik eftir að hafa fengið á okkur jöfnunarmarkið. Töluðum okkur svo bara saman að það væri heill hálfleikur eftir og nóg eftir. Skorum bara fleiri mörk og vinnum. Það var engin örvænting þó við vorum kannski full rólegir. Við siglum þessu svo bara heim, það er stundum það sem maður þarf að gera.“ Valur vann í kvöld í fyrsta sinn í deildinni tvo leiki í röð og er nú með 11 stig í þrjá sæti deildarinnar. Hversu mikilvægt er að ná þessu í dag. „Mjög mikilvægt. Það er skrýtið að segja það en við erum að spila okkur saman og finna okkar takt. Mér finnst svona eins og þetta sé allt að detta.“ Eins og áður segir á Bjarni fjölmarga leiki með meistaraflokki KA að baki. Hann fékk vænar pillur úr gula hluta stúkunnar í kvöld og púað var á hann. Hvað fannst Bjarna um þetta? „Þetta var í fyrsta sinn sem ég mæti KA í meistaraflokki og það var skrýtið. Þetta var bara gaman. Var bara eitthvað grín, ég sendi þeim bara hjarta til baka enda elska ég þá alla.“ sagði Bjarni að lokum kátur með sigurinn. Besta deild karla Valur KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Bjarni Mark Antonsson lék á móti sínum gömlu félögum í KA í kvöld. Hann lék með KA frá árunum 2012-2018 við góðan orðstýr og þekkir því vel til á Akureyri. Við ræddum við Bjarna eftir leik. „Tilfinningin er góð eftir sigurinn. Mikilvægt að tengja saman sigra. Extra sætt fyrir mig, skrýtið að spila við KA.“ sagði Bjarni stuttu eftir leik spurður um fyristu viðbrögð. Hann bætti svo við um frammistöðuna. „Smá þung stemmning hjá okkur í hálfleik eftir að hafa fengið á okkur jöfnunarmarkið. Töluðum okkur svo bara saman að það væri heill hálfleikur eftir og nóg eftir. Skorum bara fleiri mörk og vinnum. Það var engin örvænting þó við vorum kannski full rólegir. Við siglum þessu svo bara heim, það er stundum það sem maður þarf að gera.“ Valur vann í kvöld í fyrsta sinn í deildinni tvo leiki í röð og er nú með 11 stig í þrjá sæti deildarinnar. Hversu mikilvægt er að ná þessu í dag. „Mjög mikilvægt. Það er skrýtið að segja það en við erum að spila okkur saman og finna okkar takt. Mér finnst svona eins og þetta sé allt að detta.“ Eins og áður segir á Bjarni fjölmarga leiki með meistaraflokki KA að baki. Hann fékk vænar pillur úr gula hluta stúkunnar í kvöld og púað var á hann. Hvað fannst Bjarna um þetta? „Þetta var í fyrsta sinn sem ég mæti KA í meistaraflokki og það var skrýtið. Þetta var bara gaman. Var bara eitthvað grín, ég sendi þeim bara hjarta til baka enda elska ég þá alla.“ sagði Bjarni að lokum kátur með sigurinn.
Besta deild karla Valur KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15