„Þetta var eins og handboltaleikur“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 14. maí 2024 21:15 Guðni Eiríksson, þjálfari FH. vísir/Hulda Margrét FH tapaði í kvöld gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ. Eftir ótrúlegar upphafsmínútur þar sem staðan var 4-1 eftir korter fyrir heimakonum þá bitu Hafnfirðingar frá sér í síðari hálfleik og náðu að minnka muninn niður í eitt mark. Lokatölur 4-3. „Ég veit það ekki. Þetta var eins og handboltaleikur. Ég þarf bara að skoða það nánar áður en ég tjái mig um þann kafla. Við þurfum að skoða betur þennan kafla sem var eitthvað skrítinn. En heilt yfir, skrítið að segja það, þá er ég ánægður með stelpurnar,“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, aðspurður hvað hafi gengið á í upphafi leiks. Guðni segist hafa stappað stálinu í sitt lið í hálfleik. „Það er ekkert grín að fara inn í klefa að tapa 4-1 og margir sem hefðu kastað inn handklæðinu, við gerðum það svo sannarlega ekki og herjuðum á Stjörnuna allan seinni hálfleikinn. Með smá heppni hefðum við getað jafnað leikinn.“ En hvað var það sem vantaði upp á til þess að ná í stig að mati Guðna? „Ég hugsa að það séu þessar sex eða sjö mínútur, þessi kafli í fyrri hálfleik sem var skrítinn. Ég get ekki alveg kastað hendur á það hvað það var. Þó ég sé með einhverjar hugmyndir í kollinum. Það er svona það sem gerir það að verkum og leggur grunninn að því af hverju við töpum leiknum.“ Guðni lítur þó á björtu hliðarnar eftir tapið í kvöld. „Skrítið að segja það þá er ég ótrúlega ánægður með margt í þessum leik. Það voru mörk í honum og hann var skemmtilegur, örugglega gaman að horfa á hann, skemmtilegri en síðasti leikur hjá okkur. Núna finnst mér við hafa einhvern grunn til að byggja ofan á og við erum á þeim stað í dag að við munum taka þennan leik og byggja ofan á hann.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Ég veit það ekki. Þetta var eins og handboltaleikur. Ég þarf bara að skoða það nánar áður en ég tjái mig um þann kafla. Við þurfum að skoða betur þennan kafla sem var eitthvað skrítinn. En heilt yfir, skrítið að segja það, þá er ég ánægður með stelpurnar,“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, aðspurður hvað hafi gengið á í upphafi leiks. Guðni segist hafa stappað stálinu í sitt lið í hálfleik. „Það er ekkert grín að fara inn í klefa að tapa 4-1 og margir sem hefðu kastað inn handklæðinu, við gerðum það svo sannarlega ekki og herjuðum á Stjörnuna allan seinni hálfleikinn. Með smá heppni hefðum við getað jafnað leikinn.“ En hvað var það sem vantaði upp á til þess að ná í stig að mati Guðna? „Ég hugsa að það séu þessar sex eða sjö mínútur, þessi kafli í fyrri hálfleik sem var skrítinn. Ég get ekki alveg kastað hendur á það hvað það var. Þó ég sé með einhverjar hugmyndir í kollinum. Það er svona það sem gerir það að verkum og leggur grunninn að því af hverju við töpum leiknum.“ Guðni lítur þó á björtu hliðarnar eftir tapið í kvöld. „Skrítið að segja það þá er ég ótrúlega ánægður með margt í þessum leik. Það voru mörk í honum og hann var skemmtilegur, örugglega gaman að horfa á hann, skemmtilegri en síðasti leikur hjá okkur. Núna finnst mér við hafa einhvern grunn til að byggja ofan á og við erum á þeim stað í dag að við munum taka þennan leik og byggja ofan á hann.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira