„Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2024 22:15 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk í kvöld vísir / hulda margrét Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var afar ánægður með að vera kominn í úrslit eftir sigur gegn Val á útivelli 27-29. „Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“ Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Sjá meira
„Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Sjá meira