92 prósent sigurvegara leiks eitt frá árinu 2011 hafa orðið Íslandsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2024 14:40 Tindastólsmenn unnu leik eitt í fyrra og urðu Íslandsmeistarar. Þeir töpuðu leik eitt árið á undan og urðu þá að sætta sig við silfur. Vísir/Hulda Margrét Hversu mikilvægur er fyrsti leikur Vals og Grindavíkur í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta í kvöld? Ef við skoðum síðustu tólf lokaúrslit þá er mikilvægið gríðarlegt. Leikur eitt hjá Val og Grindavík hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.30 á sömu stöð. En aftur af mikilvægi þess að vinna leikinn í kvöld. Saga síðustu ára gefur okkur næstum því bara eina niðurstöðu. Frá og með árinu 2011 hefur aðeins eitt lið orðið Íslandsmeistari af þeim sem hafa tapað fyrsta leik í úrslitaeinvíginu. Það lið er lið ÍR frá 2019 sem vann KR í framlengdum fyrsta leik. ÍR vann þann leik í KR-húsinu og endurtók leikinn í leik þrjú. KR-ingar unnu aftur á móti báða leikina í Seljaskóla og tryggðu sér síðan titilinn með sigri á heimavelli í oddaleiknum. Öll hin ellefu liðin sem hafa unnið leik eitt hafa orðið Íslandsmeistarar. Þar á meðal eru lið Vals (2022) og Tindastóls (2023) sem unnu leik eitt þó með aðeins einu stigi undanfarin tvö ár. Báðir þeir leikir fóru fram á Hlíðarenda alveg eins og leikurinn í kvöld. Mikilvægi leiks eitt er síst að minnka. 69% sigurvegar leiks eitt urðu Íslandsmeistarar á síðustu öld (1984-1999) og 64 prósent sigurvegara leiks eitt urðu Íslandsmeistarar á fyrstu ellefu lokaúrslitum á nýrri öld (2000-2010). Nú er sigurhlutfallið komið upp í 92 prósent á síðustu tólf árum. Undanfarinn rúma áratug hefur sigur í fyrsta leik gefið skýr skilaboð um verðandi Íslandsmeistara. Það er því mikið undir í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Mikilvægi leiks eitt í lokaúrslitum karla: - Lið sem hafa unnið leik eitt í úrslitaeinvíginu Á síðustu öld (1984-1999) 11 Íslandsmeistarar (69%) 5 silfurverðlaun (31%) Á þessari öld (2000-2023) 18 Íslandsmeistarar (78%) 5 silfurverðlaun (22%) Í síðustu tólf lokaúrslitum (2011-2023) 11 Íslandsmeistarar (92%) 1 silfurverðlaun (8%) Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
Leikur eitt hjá Val og Grindavík hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.30 á sömu stöð. En aftur af mikilvægi þess að vinna leikinn í kvöld. Saga síðustu ára gefur okkur næstum því bara eina niðurstöðu. Frá og með árinu 2011 hefur aðeins eitt lið orðið Íslandsmeistari af þeim sem hafa tapað fyrsta leik í úrslitaeinvíginu. Það lið er lið ÍR frá 2019 sem vann KR í framlengdum fyrsta leik. ÍR vann þann leik í KR-húsinu og endurtók leikinn í leik þrjú. KR-ingar unnu aftur á móti báða leikina í Seljaskóla og tryggðu sér síðan titilinn með sigri á heimavelli í oddaleiknum. Öll hin ellefu liðin sem hafa unnið leik eitt hafa orðið Íslandsmeistarar. Þar á meðal eru lið Vals (2022) og Tindastóls (2023) sem unnu leik eitt þó með aðeins einu stigi undanfarin tvö ár. Báðir þeir leikir fóru fram á Hlíðarenda alveg eins og leikurinn í kvöld. Mikilvægi leiks eitt er síst að minnka. 69% sigurvegar leiks eitt urðu Íslandsmeistarar á síðustu öld (1984-1999) og 64 prósent sigurvegara leiks eitt urðu Íslandsmeistarar á fyrstu ellefu lokaúrslitum á nýrri öld (2000-2010). Nú er sigurhlutfallið komið upp í 92 prósent á síðustu tólf árum. Undanfarinn rúma áratug hefur sigur í fyrsta leik gefið skýr skilaboð um verðandi Íslandsmeistara. Það er því mikið undir í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Mikilvægi leiks eitt í lokaúrslitum karla: - Lið sem hafa unnið leik eitt í úrslitaeinvíginu Á síðustu öld (1984-1999) 11 Íslandsmeistarar (69%) 5 silfurverðlaun (31%) Á þessari öld (2000-2023) 18 Íslandsmeistarar (78%) 5 silfurverðlaun (22%) Í síðustu tólf lokaúrslitum (2011-2023) 11 Íslandsmeistarar (92%) 1 silfurverðlaun (8%)
Mikilvægi leiks eitt í lokaúrslitum karla: - Lið sem hafa unnið leik eitt í úrslitaeinvíginu Á síðustu öld (1984-1999) 11 Íslandsmeistarar (69%) 5 silfurverðlaun (31%) Á þessari öld (2000-2023) 18 Íslandsmeistarar (78%) 5 silfurverðlaun (22%) Í síðustu tólf lokaúrslitum (2011-2023) 11 Íslandsmeistarar (92%) 1 silfurverðlaun (8%)
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira