Talsvert í að kíghóstinn gangi niður Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:23 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir það hafa gengið vel að vernda yngsta og viðkvæmasta hópinn gegn kíghósta. vísir/Valtýr Þrátt fyrir að tugir hafi greinst með kíghósta undanfarið hefur tekist vel að vernda yngstu börnin segir yfirlæknir á barnalækninga á Landspítala. Mikið hefur verið um öndunarfærasýkingar í vetur en það virðist vera að ganga niður. Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr. Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr.
Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira