Doncic tryggði sigur og Dallas heldur heim með tveggja leikja forystu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 09:32 Luka Doncic hefur sýnt og sannað áreiðanleika sinn í erfiðum leikjum. Joshua Gateley/Getty Images Dallas Mavericks tóku 2-0 forystu í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA í nótt með 109-108 sigri gegn Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skaut þriggja stiga skoti yfir Rudy Gobert þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði sigurinn. Timberwolves voru með yfirhöndina fyrst um sinn í leiknum, 12 stigum yfir í hálfleik og virtust ætla að jafna einvígið. En Mavericks gerðu vel, þá sérstaklega Kyrie Irving sem sjóðhitnaði í þriðja leikhluta. Að ógleymdum Doncic sem endaði leikinn með 32 stiga þrefalda tvennu og skoraði sigurkörfu leiksins. LUKA GAME WINNER OVER RUDY GOBERT 🤯 pic.twitter.com/e7PfDgYYdz— SportsCenter (@SportsCenter) May 25, 2024 „Ég hreyfi mig ekki hratt, en ég get hreyft mig hraðar en hann,“ sagði Doncic í viðtali strax eftir leik á TNT. Stjörnur Timberwolves voru í svolitlu brasi fyrir aftan þriggja stiga línuna, Anthony Edwards hitti úr 2 af 7 og Karl Anthony-Towns úr 1 af 5. Naz Reid, sjötti maður ársins, dró vagninn með 7 þrista úr 9 skotum. Mavericks halda því heim til Dallas í afar góðri stöðu og eiga framundan tvo heimaleiki sem gætu tryggt liðið áfram í úrslit í fyrsta sinn síðan 2011. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Timberwolves voru með yfirhöndina fyrst um sinn í leiknum, 12 stigum yfir í hálfleik og virtust ætla að jafna einvígið. En Mavericks gerðu vel, þá sérstaklega Kyrie Irving sem sjóðhitnaði í þriðja leikhluta. Að ógleymdum Doncic sem endaði leikinn með 32 stiga þrefalda tvennu og skoraði sigurkörfu leiksins. LUKA GAME WINNER OVER RUDY GOBERT 🤯 pic.twitter.com/e7PfDgYYdz— SportsCenter (@SportsCenter) May 25, 2024 „Ég hreyfi mig ekki hratt, en ég get hreyft mig hraðar en hann,“ sagði Doncic í viðtali strax eftir leik á TNT. Stjörnur Timberwolves voru í svolitlu brasi fyrir aftan þriggja stiga línuna, Anthony Edwards hitti úr 2 af 7 og Karl Anthony-Towns úr 1 af 5. Naz Reid, sjötti maður ársins, dró vagninn með 7 þrista úr 9 skotum. Mavericks halda því heim til Dallas í afar góðri stöðu og eiga framundan tvo heimaleiki sem gætu tryggt liðið áfram í úrslit í fyrsta sinn síðan 2011.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum