Þrenna í uppbótartíma hélt lærisveinum Freys uppi í úrvalsdeild Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 14:24 Freyr Alexandersson tók til hjá Kortrijk og hélt þeim uppi í úrvalsdeild, sem virtist útilokað er hann tók við starfinu. Getty/Nico Vereecken Lærisveinar Freys Alexanderssonar í KV Kortrijk tókst með ótrúlegum hætti að halda sæti sínu í belgísku úrvalsdeildinni eftir 4-2 sigur gegn Lommel þar sem þrenna var skoruð í uppbótartíma. Freyr tók við liðinu á miðju tímabili, þeir sátu þá í neðsta sæti deildarinnar og höfðu rekið tvo þjálfara það sem af var tímabili. Freyr vann sannkallað kraftaverk í „kirkjugarði þjálfara“ eins og Kortrijk var kallað af blaðamönnum Belgíu. Liðið vann sig upp töfluna og endaði í þriðja neðsta sæti, sem tryggði þeim umspilseinvígi um sæti í úrvalsdeildinni við Lommel, sem endaði í 3. sæti B-deildarinnar. KV Kortrijk vann fyrri leik liðanna 1-0 á útivelli og var því í fínni stöðu fyrir seinni leikinn. Það breyttist fljótt þegar miðjumaðurinn Diego Rosa kom Lommel yfir strax á 3. mínútu og jafnaði einvígið 1-1 samanlagt. Þannig hélst staðan allt til enda venjulegs leiktíma. Gestirnir áttu fína kafla en heimamenn Kortrijk voru hættulegri aðili og fóru illa með tvö fín færi. Rúmlega tíu mínútna hlé var gert vegna úrhellisrigningar í seinni hálfleik og uppbótartíminn fór því rétt fram úr fimmtán mínútum. Þrátt fyrir það tókst hvorugu liði að skora og leikurinn var framlengdur. Varamaðurinn Thierry Ambrose reyndist hetja Kortrijk í framlengingunni þegar hann skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili. Henry Oware í liði Lommel fékk sitt annað gula spjald í millitíðinni og var rekinn af velli. Lommel því manni færri og samtals tveimur mörkum undir í einvíginu. Vonin þó ekki öll úti, Lucas Schoofs minnkaði muninn af vítapunktinum á 105. mínútu. En Henry Oware gerði út um þær vonir þegar hann fullkomnaði þrennu sínu og gulltryggði Kortrijk sigur á 117. mínútu. Lokaniðurstaða 4-2 og 5-2 samtals í einvíginu. Ótrúlegur viðsnúningur á enda og KV Kortrijk heldur sæti sínu í úrvalsdeild. Belgíski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Freyr tók við liðinu á miðju tímabili, þeir sátu þá í neðsta sæti deildarinnar og höfðu rekið tvo þjálfara það sem af var tímabili. Freyr vann sannkallað kraftaverk í „kirkjugarði þjálfara“ eins og Kortrijk var kallað af blaðamönnum Belgíu. Liðið vann sig upp töfluna og endaði í þriðja neðsta sæti, sem tryggði þeim umspilseinvígi um sæti í úrvalsdeildinni við Lommel, sem endaði í 3. sæti B-deildarinnar. KV Kortrijk vann fyrri leik liðanna 1-0 á útivelli og var því í fínni stöðu fyrir seinni leikinn. Það breyttist fljótt þegar miðjumaðurinn Diego Rosa kom Lommel yfir strax á 3. mínútu og jafnaði einvígið 1-1 samanlagt. Þannig hélst staðan allt til enda venjulegs leiktíma. Gestirnir áttu fína kafla en heimamenn Kortrijk voru hættulegri aðili og fóru illa með tvö fín færi. Rúmlega tíu mínútna hlé var gert vegna úrhellisrigningar í seinni hálfleik og uppbótartíminn fór því rétt fram úr fimmtán mínútum. Þrátt fyrir það tókst hvorugu liði að skora og leikurinn var framlengdur. Varamaðurinn Thierry Ambrose reyndist hetja Kortrijk í framlengingunni þegar hann skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili. Henry Oware í liði Lommel fékk sitt annað gula spjald í millitíðinni og var rekinn af velli. Lommel því manni færri og samtals tveimur mörkum undir í einvíginu. Vonin þó ekki öll úti, Lucas Schoofs minnkaði muninn af vítapunktinum á 105. mínútu. En Henry Oware gerði út um þær vonir þegar hann fullkomnaði þrennu sínu og gulltryggði Kortrijk sigur á 117. mínútu. Lokaniðurstaða 4-2 og 5-2 samtals í einvíginu. Ótrúlegur viðsnúningur á enda og KV Kortrijk heldur sæti sínu í úrvalsdeild.
Belgíski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira